Morgunblaðið - 20.03.2007, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.03.2007, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ Ríkislögreglustjórinn Sumarafleysingar í lögreglu árið 2007 Auglýst er eftir nokkrum lögreglumönnum til sumarafleysinga. Þeir verða ráðnir hjá flestum embættum á landinu. Nánari upplýsingar um þörf á afleysingamönn- um eru veittar hjá viðkomandi embættum. Auglýst er eftir lögreglumönnum sem hafa útskrifast frá Lögregluskóla ríkisins, en náist ekki að manna allar stöður menntuðum lög- reglumönnum er heimilt að ráða ófaglærða menn til afleysinga og skulu þeir fullnægja skil- yrðum 2. mgr. 38. gr. lögreglulaga nr. 90/1996 og þurfa að standast inntökupróf, hafi þeir ekki starfað við afleysingar innan árs frá því að þeir hefja störf að nýju. Áður en afleysingamenn, sem ekki hafa lokið prófi frá Lögregluskóla ríkisins, hefja störf, þurfa þeir að sitja undirbúningsnámskeið, hafi þeir ekki starfað áður í lögreglu. Inntökupróf fyrir þá sem uppfylla almenn skilyrði verða haldin hjá Lögregluskóla ríkisins, en nánari tímasetning ákveðin síðar. Prófin gilda ekki sem inntökupróf í Lögregluskóla, skv. ákvörðun skólanefndar frá 28. október 2003. Námskeið fyrir sumarafleysingamenn og héraðslögreglumenn verða haldin síðari hlut- ann í maí, nánari tímasetning og staðsetning verður ákveðin síðar. Umsóknum skal skilað til viðkomandi embættis í síðasta lagi 10. apríl 2007 á sérstökum eyðublöðum sem fást hjá öllum lögreglustjórum, annars vegar fyrir þá sem lokið hafa prófi frá Lögregluskól- anum og hins vegar fyrir þá sem ekki hafa próf frá Lögregluskólanum. Einnig er hægt að nálgast eyðublöðin á lögreglu- vefnum, www.logreglan.is undir liðnum ,,Eyðublöð”. Nánari upplýsingar um inntökuprófin er hægt að nálgast á lögregluvefnum undir Lögregluskóli ríkisins/Inntaka nýnema. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um. Reykjavík, 19. mars 2006, Ríkislögreglustjórinn. 2. stýrimann vantar á Þorstein ÞH-360 sem gerður er út frá Þórshöfn. Brottför ætluð 23. mars. Upplýsingar í síma 460 8100. Atvinnuauglýsingar KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Lausar stöður við Lindaskóla Lindaskóli er einsetinn skóli með 590 nemendur í 1. – 10. bekk. Skólinn er vel búinn kennslutækjum og starfsaðstaða er mjög góð. Heimasíða skólans er www.lindaskoli.is Lausar stöður fyrir skólaárið 2007-2008: • Staða kennara í íþróttum. • Staða kennara í heimilisfræði. • Staða kennara í íslensku í 8. – 10. bekk. • Stöður umsjónarkennara á yngsta- og miðstigi. Laun samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launa- nefndar sveitarfélaga. Upplýsingar gefur skólastjóri Gunnstein Sigurðsson í síma 554 3900 og 861 7100. Umsóknarfrestur er til 27. mars 2007. Nauðungarsala Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Arnarfell, Eyjafjarðarsveit (203182), þingl. eig. Svínabúið Arnarfelli ehf., gerðarbeiðendur Bústólpi ehf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 23. mars 2007 kl. 10:00. Bjarkarbraut 3, 01-0201, Dalvíkurbyggð (215-4688), þingl. eig. Dóra Rut Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 23. mars 2007 kl. 10:00. Grundargata 2, eignarhl. Dalvíkurbyggð (215-4849), þingl. eig. Anna May Carlson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., föstudaginn 23. mars 2007 kl. 10:00. Hafnarbraut 10, íb. 01-0201, og bílskúr 02-0101, eignarhl. Dalvíkur- byggð (215-4885), þingl. eig. Anna May Carlson, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og Kaupþing banki hf., föstudaginn 23. mars 2007 kl. 10:00. Hafnarstræti 20, íb. 01-0202, Akureyri (214-6871), þingl. eig. Jórunn Viggósdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, föstudaginn 23. mars 2007 kl. 10:00. Hafnarstræti 3, íb. 01-0101, Akureyri (214-6840) , þingl. eig. Björn Har- aldur Sveinsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Söfn- unarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 23. mars 2007 kl. 10:00. Hafnarstræti 77, íb. 01-0301, Akureyri (214-6926), þingl. eig. Rolf Jonny Ingvar Svard, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og sýslumaður- inn á Akureyri, föstudaginn 23. mars 2007 kl. 10:00. Hafnarstræti 88, verslun. 01-0002, Akureyri (214-6953), þingl. eig. Björn Haraldur Sveinsson, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 23. mars 2007 kl. 10:00. Hjallalundur 5E, íb. 03-0302, Akureyri (214-7374), þingl. eig. Helgi Kristinsson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., föstudaginn 23. mars 2007 kl. 10:00. Karlsrauðatorg 24, 01-0001, Dalvíkurbyggð (215-5039), þingl. eig. Arn- ar Ingi Halldórsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Trygginga- miðstöðin hf., föstudaginn 23. mars 2007 kl. 10:00. Keilusíða 11F, íb. 01-0202, Akureyri (214-8241), þingl. eig. Rúnar Þór Jóhannsson og Dagný Davíðsdóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaup- staður, föstudaginn 23. mars 2007 kl. 10:00. Laxagata 2, íb. 01-0101, eignarhl. Akureyri (214-8686), þingl. eig. Bjarni H. Reykjalín Héðinsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Spari- sjóður Hafnarfjarðar, föstudaginn 23. mars 2007 kl. 10:00. Möðruvallastræti 1, íb. 01-0201, Akureyri (214-9375), þingl. eig. Arnar Þór Ómarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 23. mars 2007 kl. 10:00. Rauðamýri 20, Akureyri (214-9922), þingl. eig. Stefán Jón Knútsson Jeppesen og Bára Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaup- staður, Íbúðalánasjóður og Karton ehf., föstudaginn 23. mars 2007 kl. 10:00. Skarðshlíð 26d, 03-0301, Akureyri (215-0329), þingl. eig. Jörundur H. Þorgeirsson og Edda Björk Þórarinsdóttir, gerðarbeiðendur Akureyr- arkaupstaður, Kaupþing banki hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstu- daginn 23. mars 2007 kl. 10:00. Skíðabraut 3, íb. 01-0301, Dalvíkurbyggð (215-5173), þingl. eig. Þor- björn Helgi Þorsteinsson, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og Trygg- ingamiðstöðin hf., föstudaginn 23. mars 2007 kl. 10:00. Skíðabraut 3, íb. 01-0302, Dalvíkurbyggð (215-5174), þingl. eig. Þor- björn Helgi Þorsteinsson, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og Trygg- ingamiðstöðin hf., föstudaginn 23. mars 2007 kl. 10:00. Sunnuhlíð 12, verslunarhús U, 01-0210, Akureyri (215-1128), þingl. eig. Útivistar og veiðim. Norðurl. ehf., gerðarbeiðandi Sportbúðin Títan ehf., föstudaginn 23. mars 2007 kl. 10:00. Vestursíða 30E, 03-0301, eignarhl. Akureyri (215-1613), þingl. eig. Guðlaug Hrönn Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 23. mars 2007 kl. 10:00. Öldugata 18, verslun 01-0101, Dalvíkurbyggð (215-6660), þingl. eig. Konný ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 23. mars 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 19. mars 2007. Eyþór Þorbergsson, ftr. Tilboð/Útboð Útboð Landgræðsla ríkisins óskar eftir til- boðum í verkið: Flutningur og dreifing á áburði í Þorlákshöfn 2007. Um er að ræða flutning og dreifingu á 80 tonnum af áburði í Þorlákshöfn, Árnessýslu með möguleika á magnbreytingum og framlengingu samnings í fimm ár. Verkinu skal lokið fyrir 20. maí 2007. Helstu verkþættir eru eftirfarandi: • Ferming, flutningur og losun á áburði frá birgðastöð á dreifingarstaði. • Dreifing áburðar á landgræðslusvæði. • Skráning og skil á gps-ferlum af dreifingu áburðar. • Frágangur og förgun umbúða og hreinsun á verksvæðum. Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu Landgræðslunnar, www.land.is. Fyrirspurnum varðandi útboðið verður einnig svarað á vefsíðunni. Einnig er hægt að kaupa útboðsgögn hjá Landgræðslu ríkisins, Gunnarsholti, 851 Hellu. Verð útboðsgagna er 2.000 kr. Skila skal tilboðum til Landgræðslu ríkisins, Gunnarsholti, 851 Hellu fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 3. apríl 2007 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholti, 851 Hella. Sími 488 3000. Fax 488 3010. Útboð Landgræðsla ríkisins óskar eftir tilboðum í verkið: Flutningur og dreifing á áburði á Mýrdalssandi 2007. Um er að ræða flutning og dreifingu á 80 tonnum af áburði á Mýrdalssandi V- Skafta- fellssýslu með möguleika á magnbreytingum og framlengingu samnings í fimm ár. Verkinu skal lokið fyrir 20. maí 2007. Helstu verkþættir eru eftirfarandi: • Ferming, flutningur og losun á áburði frá birgðastöð á dreifingarstaði. • Dreifing áburðar á landgræðslusvæði. • Skráning og skil á gps-ferlum af dreifingu áburðar. • Frágangur og förgun umbúða og hreinsun á verksvæðum. Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu Landgræðslunnar, www.land.is. Fyrirspurnum varðandi útboðið verður einnig svarað á vefsíðunni. Einnig er hægt að kaupa útboðsgögn hjá Héraðssetri Landgræðslu ríkisins, Klausturvegi 2, 880 Kirkjubæjarklaustri og Landgræðslu ríkisins, Gunnarsholti, 851 Hellu. Verð útboðsgagna er 2.000 kr. Skila skal tilboðum á Héraðssetur Landgræðslu ríkisins, Klausturvegi 2, 880 Kirkjubæjarklaustri fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 3. apríl 2007 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag. Héraðssetur Landgræðslu ríkisins, Klausturvegi 2, 880 Kirkjubæjarklaustri. Sími 487-4875 Fax 487-4642 Ýmislegt Borgum við með hreinni orku (til að bjarga Heiminum)? Svo virðist. Iðnaðar- ráðuneytið og Landsvirkjun hafa ekki viljað upplýsa um hagnað, einan sér, eða tap, af áratuga orkusölu til erlendrar stóriðju og Alþingi leynir orkuverði. Er svo raunhæft að tala um ,,hreina” orku, þegar nýting hennar mengar verulega? Við bætist óvirkni eftirlitsembætta gagnvart stórum aðilum, sem Árna- og Sverris- mál og Byrgis- og Heiðmerkurmál staðfesta. Jafnvel refsimál, traustustu mál réttarríkja, sæta hér efasemdum. Hér fara lokaðar lögreglu- stofnanir með meginrannsóknir þeirra. Guðmundar- og Geirfinnsmálin, málverka- fölsunarmálið og Baugsmálið vekja ekki traust. Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. Félagslíf  HLÍN 6007032019 IV/V I.O.O.F. Rb.41563207- I.O.O.F. Ob.1,Petrus 1873208  Fl. FJÖLNIR 6007032019 I EDDA 6007032019 III Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.