Morgunblaðið - 19.07.2007, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.07.2007, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand NÆST ÆTLA ÉG AÐ REYNA AÐ LESA HUGSANIR EINS HEPPINS ÁHORFANDA EKKI GEFA VÍSBENDINGAR ÞÚ ERT SKRÍTINN! HVAÐ EF EINHVER SLÆR MIG? NÚNA FERÐ ÞÚ MEÐ ÞETTA BÓKASAFNSKORT, UPP STIGANN Á BÓKASAFNINU OG TEKUR ÚT BÓK!! HELDUR ÞÚ AÐ ÞAÐ SÉU SKRÍMSLI UNDIR RÚMINU Í KVÖLD? ÉG VEIT ÞAÐ EKKI... GET ÉG KOMIST AÐ ÞVÍ ÁN ÞESS AÐ KÍKJA? ÞÚ GETUR SAGT SÖGU UM SKRÍMSLI SEM ÉTUR KRAKKA HVERNIG GETUR ÞAÐ HJÁLPAÐ MÉR? STUNDUM HLÆGJA ÞAU HVAÐ ER ÞESSI MAÐUR AÐ GERA? ÉG SKAL SPYRJA HANN ÉG ER AÐ REYNA AÐ VEIÐA STJÖRNUFISKA HOLLYWOOD BEINT Á DVD MAMMA! KALLI ER INNI HJÁ MÉR KALLI! ÉG SAGÐI ÞÉR AÐ FARA AÐ LÆRA! MAMMA! KALLI ER AÐ SPILA TÖLVULEIK! KALLI! FARÐU AÐ LÆRA EÐA ÉG TEK TÖLVUNA ÞÍNA! MAMMA! KALLI SAGÐI AÐ ÉG VÆRI KLÖGUSKJÓÐA! ELSKAN, ÞÚ ERT REYNDAR... ÉG HEF SAGT ÞAÐ ÁÐUR... ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ BORGA ALLT AF HVERJU EKKI? ÉG FÆ MEIRI PENING Á VIKU EN ÞÚ FÆRÐ Á ÁRI... JAMESON! ÉG SKAL NÁ MYNDUM AF KÓNGULÓARMANNINUM OG BARDAGAMANNINUM... EN ÞÚ VERÐUR AÐ BORGA FYRIR ÞÆR! dagbók|velvakandi Svona á fólk að vera UM daginn hljóp köttur fyrir bílinn minn og slasaðist á fæti. Ég gat ekki stöðvað bílinn strax en ég kom hlaupandi á slysstaðinn nokkrum mínútum seinna, hafði stelpa tekið kisa að sér og var á leið með hann á dýraspítala. Ég gæti bara farið í vinnuna. Svo lét hún mig vita nokkru seinna að kisi væri í aðhlynningu og biði eiganda síns. Ég held að þessi stelpa heiti Valgerður Jónsdóttir og hún er líklega um tvítugt. Ég vil skila kæru þakklæti. Anna Pála. Vegrið á Vestfjörðum ÉG var að koma úr ferð að vestan (Vestfjarðarhringinn) og mér blöskraði hvað fá vegrið eru við hættulegustu beygjurnar. Vegirnir voru að mestu leyti harðir mal- arvegir en ágætlega viðhaldnir að öllu öðru leyti. Það vantar þó fleiri hættumerkingar og vegrið. Þessir vegir eru varhugaverðir og ætti Vegagerðin að merkja þá betur, sem hættulega vegi. J.T. Vond samloka ÉG rölti niður á Austurvöll um dag- inn. Ég hlakkaði til að setjast þar niður og njóta blíðunnar, skoða mannlífið og fá mér eitthvað góm- sætt að borða. Ég fékk borð á staðn- um Deco og pantaði kjúklingasam- loku. Veðrið og mannfólkið sveik ekki en öðru máli gegndi um samlok- una sem stóð ekki undir nafni. Fyrir utan salatið og brauðið, sem var svo sem allt í lagi, hafði hún að geyma tæjur af kjúklingahúð og fáeinar ótótlegar kjöttutlur. Þvílíkt ógeð. Þessi herlegheit kostuðu 1.140 krón- ur. Raggý. Týndur jakki FJÓLUBLÁR sumarjakki tapaðist á leið í eða úr strætisvagni nr. 3 frá Jaðarseli að Lækjartorgi, kl. 10.40, mánudaginn 16. júlí. Finnandi vin- samlegast hafi samband í s. 690 4535. Týnd slæða GRÆN silkislæða í turkísbláum, ólífugrænum og ljósgrænum lit týndist 16. júlí sl. milli Samkaupa í Borgarnesi og Hyrnurnar. Finnandi vinsamlegast hafi samband í s. 557 4484. Skuggi er týndur SKUGGI er grár kisi, mjög gæfur, með blágræna ól og býr í Fossvogi. Hann týndist sl. föstudag og er hans sárt saknað. Þeir sem hafi orðið hans varir vinsamlegast látið vita í s. 588 9565 eða 865 7645. Kannast einhver við kisu? ÞESSI köttur hefur komið dag- lega í mat að Digranesvegi í Kópavogi. Hann er ómerktur og virðist vera týndur. Ef einhver sakn- ar hans þá er síminn 899 3694. Silfurhringur fannst ÓMERKTUR silfurhringur fannst í Drápuhlíð. Eigandi hringsins getur nálgast hann í Drápuhlíð 15 eða í s. 552 2548. Páfagaukur í óskilum BLÁUM og hvítum páfagauk var bjargað frá drukknun í Sundlaug Kópavogs. Eigandi getur nálgast fuglinn í sundlaug Kópavogs, s. 570 0470. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is ÞAÐ var ekki margt um manninn á Langasandi á Akranesi þegar tveir ferðamenn könnuðu þessa fallegu útivistarparadís á dögunum. Morgunblaðið/G.Rúnar Gönguferð á Langasandi Vorum að fá í sölu glæsilega 142 fm, 5 herbergja penthouse-íbúð með stórkost- legu útsýni. Eina íbúðin á hæðinni. Gott hol, stofa og borðstofa, sjónvarpshol, eldhús með eikarinnréttingu, rúmgott hjónaherbergi, suðursvalir og stórar þaksvalir. Geymsla/aukaherbergi á stigagangi, bílskúr. Stutt í skóla, íþróttasvæði og þjónustu. Ásett verð 35,9 millj. Óskað er eftir tilboðum! Eigendur á staðnum ásamt sölumönnum Fasteignasölu Íslands. Finnur (sími 692 9306) og Svavar (698 1834). Tekið á mótum gestum milli kl. 20-22 í kvöld, fimmtudaginn 19. júlí. ÆSUFELL - PENTHOUSE - OPIÐ HÚS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.