Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 12
NATTÚRUFRÆÐINGURINN íi(i komufuglaj'iiir að flýja. Smám saman liætta aðrir flórgoðar að koma, og þegar varptíminn kemur, liafa öl 1 lijón valið sér heimili og veiðisvæði. Varla eiga þeir í ófriði nema innbyrðis, ]jó getur brugðið út af því ef liávellur koma, þá vei’ður stundum allt snarvitlaust, áflog, óliljóð og gengið næst lifi livors annars. Aldrei hefi cg séð hávelluna halda þar velli, enda er flórgoði ótrúlega sundfimur. Vatnið er lians rétta heimkynni. Þólt tígu- legir svanir eða konungbornir grænhöfðar syndi tugum saman rétt hjá þeim, eru þeir prúðir og djarfir í sambúð allri. Alltaf befir mig undrað, að svo virðist, sem órjúfanlegur friður sé saminn á milli sumra fuglategunda, og það þótt grinnnir og herskáir fuglar eigi þar hlut að máli. Eggin eru vanalega 4, fleiri en 6 hefi ég ckki séð. Hjónin liggja bæði til ski])tis, en verða vísl oft leið á því. Veiðiferðir freista mn of og eggin gleymast. Blessuð sólin verður ])á að vera þeim bæði faðir og móðir, en fái Iiún ekki skinið, cr liættan vís og eggin verða oft fúl. Eggin eru auðfundin og verða oft rán- fuglum að bráð. En flórgoðinn er þolimnóður og bætir í skörð- in fram eftir öllu sumri. Þegar eggin fara að unga, sýna foreldrarnir þeim ofl mestu umhyggju og ])að svo að undrun má sæta. Mjög éru þeir elskir að ungum sínum, sem eru ol'ur fagrir. Móðirin ber þá á bakinu, stundum 4 í einu. Foreldrarnir veiða handa þcim hornsíli, ýms vatnadýr o. fl. og eru ofur blíð og viðkvæm við litlu börnin sín. Ungarnir verða fljótt sjálfbjarga með sund og veiðar, en seint fleygir. Og það er eins og kaldlyndið verði rikjandi i fari þeirra, er þeir finna sinn cigin mált. Þá f'ara þeir einförum. Og um Ieið deyja ástir foreldra þeirra. Næsta vor fæðast þær á ný, þrungnar hamingju. — Örlög þeirra unga, er koma úr eggjum seinl á sumrin eru oft köld og hörð. Veturinn kemur oft með kulda og ís áður en vængir eru vaxnir. Þá lielfrjúsa þeir einmana og yfirgefnir þvi lögmáli lífsins verða allir að lúta. Vor eitt bar svo við að flórgoðinn verpti óvenju snennna. Eggin voru sennilega orðin unguð. Þá var ])vi veitt eftirtekl kvöld eitl, að fuglarnir voru óvenju órólegir. Önnum dagsins var lokið og vornóttin beið eins og óþekkt æfintýr, þeirra, er hennar vildu njóta. Blæjalogn var, en himinn þungbúinn. Flór- goðarnir köfuðu ólt og títt við hreiðrið, sem var á floti um 20—30 metra frá landi. Svo fór hreiðrið að hreyfast. Flórgoð- hjónin höfðu slitið sundur stráin, sem héldu hreiðrinu föstu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.