Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 20
74 NATTÚRUFRÆÐINGURINN dalur Svarfaðardal, Klaufnabrekkudalur Svarfaðardal, Hafnar- fjall Sigluf., Bakkasel Öxnadal, Kerlingarfjöll ’41, Víðikér, Sel- landafjall, Öxnadalur, Grafarlönd vestri ’ 12, Rafnseyrardalur ’43. Hefi enn ekki gelað greinl með fullri vissu milli tegund- anna E. eriocephulus og E. unalaschemis, en eitthvað af plönt- um þessum mun a. m. k. teljast lil hinnar fyrrnefndu. Senecio vulgaris L., Varmahlíð Skagaf. ’41. Halldór Pálsson : Fjölbreytni litareinkenna íslenzka sauðfjárins o. fl. Fauna íslands er fáskrúðug, sérstaklega þó hvað snertir spen- dýr, sem lifa á landi. Það væri eðlilegt, að við gæfum hetur gaum að þcim at- riðum, sem einkenna dýrategundir okkar og lifnaðarliætti þeirra, sakir þess live dýralíf hér á landi er fáhrevtt. Náttúrufræðingar leggja oft meira kapp á að rannsaka hið vilta dýraríki, einkum lifnaðarhælti og einkenni þeirra dýra, sem erfitt er að handsama og kynnast, en skeyta minna um þau dýr, sem maðurinn umgengst mest. Þetta er raunar auðskilið, því að flestum finnst, að allir viti allt, sem hægt er að vita, um húsdýrin og búféð, því að þessi dýr séu alltaf fyrir augum raanna. Frá náttúrufræðilegu sjónarmiði er þetta óheppilegt, eink- um vegna þess, að í siðmehningarlöndum, er fátl i náttúr- unnar ríki eins háð hreytingum af mannanna völdum eins og einmitt húféð og húsdýrin. Bændur allra landa, þar sem rækt- unarmenning fvrirfinnst, eru sifellt að umskapa húfé sitl, eftir því sem þeir telja heppilegast, til þess að það gefi þeim sem mestan arð. Það er unnið sleitulaust að því að útrýma þeim einstaklingum og kynjurn, sem talin eru að hafa mikla galla frá hagnýtu sjónarmiði. Reynt er að mynda ný kyn með kyn- hlöndun og síðar hreinræktun o. s. frv. Búféð er því stöðugt að breytast, og þær breytingar eiga sér svo undarlega ört stað, að í mörgum löndum gjörhreytist t. d. sauðféð eða naut-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.