Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 32
80 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN því liægar en þurrt. Ég skal ekki þreyta með því, að nefna margar tölur, aðeins geta þess, að eðlisvarmi liergtegundanna er tíegri en vatnsins, og hitna ]j;er þvi að öðru jöfnu fljótar en það, og þeim mun l)etri hitaleiðendur sem þær eru, þeim mun hetur standast þær liitabrigðin. Menn þekkja mæta vel nú orðið á Iivern liáll ýmsir krist- allar þenjast út við að Iiilna, og menn vita Iiversu mikillar útþennslu má vænla við ákveðna u])phitun á þeim. En það er ekki útþennslan sjálf, sem mestu máli skiptir við hitahrigð- in, heldur hitt, með hve miklu afli kristallarnir íla frá sér þeg- ar þeir þenjast úl. Þessi þennsluþrýstingur er ærið misjafn, eftir því liverjir kristállarnir eru, og þegar þess er ennfremur gætt að hver bergtegund er gjörð af margskonar kristöllum, getur verkefnið orðið allflókið úrlausnar. En sem meðal þennslu- þrýstingur allmargra, algengra hergtegunda getur ef til vill gilt þennsluþrýstingur kvartsins, sem nenmr 545 kg á hvern flatarmáls sentimetra, sé kvartsið hitað frá 20 stigum og upp i 60 stig á Celcíus. Aunað afl, sem vinnur sleitulaust að því að mylja hin föslu herglög jarðar, þó Jílið herj á, er [rostþennsla valnsins. Hún byggist á því að þegar vatnið frýs, eykst rúmmál þess, við flest venjuleg skilyrði. Engar bergtegundlr eru algerlega vatnsþétt- ar. Þegar vatnið i Iiolum þeirra frýs, þennst það út og gelur sprengt holuveggina frá sér. Erjósi ]>að í sprungum í berginu, getur það leitt til þess, að stór björg klofni. Á þennan Iiátl teksl vatninu með tið og tíma að losa úr berginu kynstrin öll af dusti, möl og grjóti. Dæmi þessa eru deginum ljósari hér á landi, sé á annað horð eftir þeim lekið. Líkl og hitabrigðin, er lTostþennsla vatnsins undir ýmsum ytri skilyrðum komin. Hennar gætir, sem geta má nærri, mest i þeim löndum, þar sem oft skiptast á frost og þýður, eins og t. d. á íslandi. Hún er að verulegu leyti háð gerð bergsinS, liolu- fjölda þess, lmlustærð og Iiolulögum. Hér á landi virðist straum- lögótt blágrýti springa af völdum frostþennslunnnar jafnan í hellur, sem verið geta nokkurrir flatarmálsdecimetrar að stærð. Dulkornótt blágrýti brýtur frostþennslan hér niður i smá steinvölur á stærð við bláber og móbergið mylur liún til- tölulega fljótt í fínkornótt dust. Þegar vatnið frýs eykst rúmmál þess um 10 af hundraði og það með svo miklu afli, að til þess að halda því fljótandi jafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.