Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 24
78 N ÁTTÚR UFJRÆÐINGURINN Dökkmórautt er líkast dökkkaffibrúnum lit, stundum er þó dálítið af hvítum hárum í ullinni en vénjulega mjög fá. Ljósmórautt er líkast Ijóskaffibrúnum lit, stundum er dá- lílið af livítum hárum í ullinni á víð ug dreif. Grámórautt. óetta er litur sem ég get ekki sagt um með vissu bvort er afbrigði af mórauðu eða sjálfstæður litur eða milli- lilur, t. d. á milli gráa litarins og hins mórauða. Grámóraull fc er mjög misljóst, sumt nálgast að vcra hvítt en annað nálgasl Ijósmórault og öll stig þar á milli. Það er fátt til af grámó- rauðu fé, liturinn þvkir ljótur og ullin ekki eftirsóknarverð bans vegna. Grái liturinn. Af gráa litnum eru til mörg afbrigði. Yfirleilt er gráa féð ætíð dekkra á liaus og fótum en á belginn. Algengasta afbrigðið af gráu fé er dökkgrátt eða svartgrátl. Nýfæddu lömbin af þessum lit eru að sjá alsvört en við nán- ari athugun cr hægt að finna livít bár faman á snoppu og innan i cyrum og eitl og eitt hvitt hár um skrokkinn. Með aldrinum lýsist kindin nokkuð, en baus og fætur eru þó alla æfina mjög dökk. Stálf/rádt cða valgrátt er all-algengt afbrigði af gráu. Þá er lambið fætt dökk-stálgrátt, dekkra á haus og fótum en þó ekki svart. Með aldrinum lýsist kindin nokkuð, en verður Jió aldrei mjög ljós. Ljósgrátt eða gráýrótt. Lömhin eru J)á venjulega fædd mús- grá eða gulgrá, undirlitur eða aðallitur liáranna er gulur cn dökkum bárum er skotið inn um allan skrokkinn og á liaus og fótum, eyrun eru ljós bæði á innra og ytra borði. Að baust- inu eru Jiessi lömb mjög ljös en dökkha með aldrinum og eru áberandi dekkri á haustin en vorin. Nýrúið sýnist Jietta fé nær því bvítt. A milli Jjcssara afbrigða eru öll millistig lil en fremur fáll fé er Jiannig litt. Grátt fé á íslandi er mjög algengt og Jivkir yfirleitt gott fé, bvort sem J>að stendur í sambandi við litinn eða ekki. Tvílitu fé má skipta i marga flokka. Ekki er alveg víst. bvc margir ])essir tvilitir eru ákveðin einkenni, sem erfast óbrevtl ættlið fram af æltlið, eða hvort sum litareinkennin breytasl meira og minna af tilviljun J). e. a. s. hinir dökku blettir erfast ekki með ákveðinni lögun og stærð eða legu. I hverjum Iitarflokki getur verið um að ræða livern sem er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.