Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 31
NÁTTÚRUFRÆÐINGUMNN 85 sárnsetningu. Hin fyrrnefndu þessara afla eru „fysisk“ i á- hrifum, en hin siðarnefndu „kemisk“. í náttúrunni verka þau jafnaðarlega sanitímis, en að lokum er oftast auðvelt að sjá á mulningnum að annarra hefir gætl meir en hinna. Nú skal vikið nokkrum orðum nánar að þessum ijtri öflum, og greinl frá, á hvern hátl þau vinna á steinunum, hversu fastir fyrir, sem þeir kunna að sýnast. — Fyrsl verða fysisku (jflin talin: i Við skjól hitabrigði geta hergtegundir sprungið og molnað. Sólin hitar vfirhorð steinanna. \rið hitann þennst j)að út, en að innan breytast steinarnir ekkert. Þeir þola ekki þann þennslu- nnin er þannig kemur fram og fletir þeirra springa og flísasl af. Leiðist hiti inn í steininn, svo að liann hitnar nokkurn veg- inn allur jafnt, getur svo farið, þegar hann kólnar aftur, að kælingin verði örust á yfirborðinu, dregst það þá örar saman, en steinninn að innan, verður of litið og vsta lagið rifnar og flagnar, eða allur steinninn hrestur. Hitabrigða verður vart í norðlægari löndum, en mest gælir þeirra i eyðimörkum suðlæg- ari landa, þar sem hitasveifla sólarhringsins er mikil. Himininn < r þar að jafnaði heiður. Um nætur lækkar hitinn nálega niður í frostmark, en á daginn er steikjandi sólarhiti. Yfirborð stein- anna hitnar ])á upp i 70 80 stig á Celsius. Rigningarvatn, sem demhdist á þetta lieita yfirhorð mældist um 20° lieitt. Hin snöggti hitabrevting reyndist meiri en hergið þoldi og sprakk það líkl og þegar köldu vatni er stökkt á heitt glerilál. Sumir telja, að gert sé að jafnaði of mikið úr áhrifum liita- hrigða, við eyðingu herglaganna, og til eru þeir, sem draga þau jafnvel alveg í efa. En svo margar og ítarlegar athúganir eru fvrir hendi á þessu fvrirbæri, að varla nnin hægt að neita því með rökum. Hitt er annað mál, að gangur þeirra brevtinga, sem atburðunum eru samfara, er tæpast skýrður út í æsar enn. Upphitun steinanna er liáð ýmsum atriðum, eins og I. d. eðlis- varma þeirra, en með eðlisvarma er liér átt við þá tölu hita- eininga, sem þarf lil þess að hita 1 gr. af steininum l'rá ÍH/^0 og upp í 15Y2° á Celcius. Þá skiptir litur bergsins miklu máli, því dökkt berg hitnar fljótar en Ijóst, ennfremur það, hvort bergið leiðir hitann hægt eða fljólt, með öðrum orðum, er slæm- ur eða góður hitaleiðandi, eins og það kallast. Loks er aðgæt- andi, að það Iiefir áiirif á hitabrigðin, hvort nokkuð þess liita, sem steinninn drekkur i sig notast til annars en að hita hann upp, t. d. að þurrka hann, ef liann er blautur. Rakt herg hitnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.