Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 97 fvrirtæki í Bandaríkjununi og Kanada farin að l’rainlciða lyfið, og má víst treysta því, að ekki verði verulcgur hörgull á því héð- an af. Vonantii verður þess ekki heldur langt að l)íða, að lyfið flvtjist hingað til lands. Penisillin hefir reviizt nærri þvi öruggt lvf við ótrúlega mikl- uni fjölda bakteríusjúkdóma svo sem ýmiss konar hlóðeilrun, lungnahólgu og lekanda. Mjög góð frétt er það, að penieillin virð- isl lækna sýfilis fljólt og vel, að minnsta kosti á frumsligi veik- innar, en þetta er raunar ekki fullrannsakað ennþá. Penisillin kann að ciga eftir að hjarga fleiri mannslíl'um en stríðið hefir fargað. Og vafalaust eru enn miklar nýjungar í vændum á þessum vettvangi. Enski læknirinn Alexander Flcin- ing, seni fyrstur uppgötvaði þetta nýja lyf, hefir bent á það, að lil séu að minnsta kosti 100.000 tegundir svep])a og megi vænta þess, að úr ýmsum þeirra megi vinna ný og mikilvirk læknis- lyf ogef lil vill ennþá vérðmætari en penisillin, því að undarleg lilviljun væri það, ef fvrsti sveppurinn af þeim 100 þúsundum, sem rannsakaður var frá þessu sjónarmiði, rcyndist hinn verð- mætasli. B. J'. Nýtt undralyf Eigi alls fvrir löngu hárusl fregnir um það frá Báðstjórn- arrikjunum, að rússncska visindamanninum Alexander Bogo- molets, prófessor, hefði tekizt að lnia lil lvf nokkurt, cins konar hlöðvatn, sem hefir l’urðulegasta hcilsuverndar- og lækninga- mátl til að hera. Lyf þetla er húið lil þannig, að teknar eru sérstakar frum- ur úr merg og milli hraustra ungra manna, sem látizt hafa af slysförum eða með öðrum skyndilegum hætti, en ekki al' næinuni sjúkdómum. Þessu efni er dælL inn í hlóð heilhrigðra hesla, og úr hlóði þeirra er svo lyfið unnið. Þessu Jyfi er ekki eins og öðrum blóðvatnstegundum stefnl gegn ákveðnum sjúkdómi eða tiltekinni sýldalegund. Það á hins vegar, að því er Bogomolets segir, að el'la viðnámsþróll sloðvef,jarins i líkamanum. Þessi stoðvefur er til ])ess, cins og nafnið bendir til, að styðja, hera uppi og tengja saman ýmis líffæri líkamans. Bein og hrjósk eru gerð af þessum stoðvef, en einnig ýmsir aðrir líf- færahlutar. Nú á dögum er ekki litið á þennan stoðvef ein- ungis sem burðargrind likamans, heldur er talið, að hann hafi einnig öðrum hlutverkum að gegna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.