Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 30
76 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN sést hér í görðunum. En sé In'in ræktuð í sandjörð og bi'tið vel að lienni, getur hún lifað árum saman og orðið all-stórvaxin. Villta stúdentanellikan (Dianthus barbatus) er fjölær jurt, en sum ræktuð afbrigði hennar eru tvíær eða hálf-einær. í garðyrkjuritum er þess getið, að hún deyji stundum án sjáanlegra orsaka. Bendir það til að skammlífi sumra fjölærra jurta er ekki talið eðlilegt. Einnig má geta þess að auðvitað lifa sumir jurtaeinstaklingar sömu tegunda lengur en aðrir, alveg eins og ekki eru allir menn jafnlanglífir. Gangið ckki blind á meðal blómanna. Munið aðgróðurinn er und- irstaða alls líls á jörðunni. Aðeins gróðurinn er fær um að hagnýta orku sólarinnar til að breyta ólífrænum efnum í lífræn og skapa þannig mat handa mönnum og dýrum. Maðurinn, herra jarðarinn- ar, lilir á jurtum og dýrum, sem beint cða óbeint eiga allt sitt undir gróðrinum. Reykjavík á kyndilmessu 1945.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.