Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 39
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 85 vexti og þroska græðikvistsins eftir því hvaða fóstra honurn er feng- in. En dvergarnir ná venjulega fyrr fullunr þroska en hinir stór- vöxnu bræður þeirra. Dverg-eplatré t. d. koma fyrr í gagnið en hin og bera meiri ávöxt fyrstu árin, en þau lifa líka skemur og eru við- kvæmari oft og tíðum. — Áhrif sönru fóstru geta verið nrisjöfn eftir því hvaðá græðikvistur er notaður, en jarðvegsáhrif virðast hafa litla þýðingu. Fóstran getur lraft áhrif á stærð, lit og gæði ávaxta græði- kvistsins. En þetta eru áhrif kjaranna, en ekki erfðabreytingar. Reynslan hefir sýnt, að aðeins skyldar tegundir verða auðveldlega græddar saman. Tvö afbrigði sömu tegundar gróa venjulega vel saman, náskyldar tegundir sæmilega, en samgræðsla tegunda sinni af hvorri ætt er erfið eða jafnvel ógerningur. Sýnir þetta, að kerfi það, sem grasafræðingar skipa gróðrinum í, hefir við rök að styðjast. Vefir tegundanna, sem sanian geta gróið, verða að vera eins eða mjög áþekkir að byggingu og lífeðlislega. Samgræðsla ólíkra tegunda tekst stundum um stundarsakir. T. d. hefir tekizt að græða rós á appelsínutré. Þótt samgi'æðslan sé ekki varanleg, getur verið gagn að henni t. d. að græða veikbyggðan græðikvist á sterka fóstru, sem getur veitt honum rneiri mat, en hann sjálfur gæti aflað á sama tíma. Þroskastig ,,móðurinnar“ virðist stundum valda nokkru um „örlög" græðlinganna. T. d. blómgast græðlingar, sem teknir eru af þroskuðum begóníum eða gardeníum fyrr, heldur en ef þeir eru teknir af óþroskuðum jurtum. Hjá Acanthus verða blöð græðlinganna jafnvel mismunandi að lögun eft- ir því á hvaða þroskastigi móðurjurtin er þegar þeir eru teknir af henni. Séu teknir af henni rótarsprotar fá blöð þeirra fyr en ella lögun hinna fullþroskuðu blaða — ef græðlingurinn er tekinn af görnlum rótarhlutum. Árangurinn er samt hinn sami að lokum. En undantekningar eru frá þeirri reglu — t. d. nreðal barrtrjánna. Græðlingar teknir af aðalstofninum verða næsta frábrugðnir trjám vöxnum upp af hliðargreina-græðlingum. Munurinn lielzt alla æfi. Bouvardían ljósrauðblómgaða er önnur undantekningin. Sé henni fjölgað með venjulegum sprota-gi'æðlingum, bera afkvæmin ljós- rauð blónr eins og móðirin. En séu rótargr'æðlingar notaðir verða afkonrendur þeirra nreð dökkrauðum blónrum. Rótargr'æðlingarnir þroskast frá vefjunr, senr liggja innar í jurtinni, en hinir. Er auð- sjáanlega erfðamunur á ytri og innri vefjunum — hvernig sem á því stendur. Svipað þekkist hjá pelargóníunr. Blónr rótargræðlinga verða einnig þar dökkrauðari en hin hjá sumunr afbrigðum. Þetta leiðir hugann að Adamsgullregninu fræga. Adanr var franskur garð- yrkjumaður, sem árið 1825 græddi brum af purpuragullregni á lrið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.