Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 40
86 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN venjulega gullblómgaða gullregn, sem ýmsir Reykvíkingar þekkja. (Það hefir t. d. blómgast í Garðastræti við Túngötu.) En nú bar svo við mót venju, að sproti myndaðist, sem virtíst vera kynblendingur. Blóm lians urðu rauðleit — millilitur foreldra- blómanna. En stöku sinnum ber Adamsgullregn sprota með blóma- litum annars eða beggja foreldranna — og getur þannig myndað þrenns konar sprota. Þessum undrarunna er fjölgað á kynlausan liátt og vex liann nú víða um lönd. Fræ myndast sjaldan og afkvæmi þeirra verða hreinræktuð gulblómguð gullregn. En Adamsgullregn er enginn kynblendingur í raun og veru, heldur hjúpgræðlingur þ. e. í lronum eru tvenns konar vefir — gult gullregn í nriðju og hjúpur af purpura-gullregnsvefjum utan um. Afkvæmin verða þá misjöfn eftir því hvar græðlingurinn er tekinn. Þekkist slíkt nú lijá ýmsum jurtum t. d. tómötum, pelargóníum o ,fl. Hinunr ólíku vefjum getur verið margvíslega blandað sanran. Þannig þekkjast auk hjúpgræðlinganna t. d. geiragræðlingar og tiglagræðlingar. Af- kvænrið líkist þeinr vef, sem það er myndað af. Aðalmunur kyn- blendings og samgTæðlings er sá, að lrjá kynblendingnum liafa frunr- urnar að geynra eiginleika beggja foreldranna, en hjá samgræðl- ingunr bera sumar frumur einkenni annars foreldrisins, en aðrar lrins. Kynfrumur samgræðlingsins eru jafnan eins og annars lrvors foreldrisins (eftir því af lrvaða vef þær myndast), en ekki einkenna- lrland tveggja. Kynlaus fjölgun er öruggasta aðferðin til að viðlralda óbreyttunr stofnum. En breytileiki er samt til, eins og lýst lrefir verið, þótt í smáum stíl sé að vísu. Ágræðsla er nrjög nrikið stunduð víða unr lönd í hagnýtunr tilgangi. Einu sinni lá við borð að sveppur eyðilegði vínræktina í sunnanverðri Evrópu. Þá tóku menn það til lrragðs, að græða góða, en viðkvænra vínviðinn á stofn harðgerðari, en berjarýrari tegunda. Þetta lánaðist ágætlega og varð vínviðinum til bjargar. Rósir og ávaxtatré eru áður nefnd. Veikbyggðir fagur- irlónra terósakynblendingar eru t. d. oft græddir á Irinu harðgerðu Rosa rugosa, senr er dugleg fóstra. Mætti nefna fjölmörg dæmi af svipuðu tagi, en hér skal nú staðar nunrið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.