Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1946, Page 40

Náttúrufræðingurinn - 1946, Page 40
86 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN venjulega gullblómgaða gullregn, sem ýmsir Reykvíkingar þekkja. (Það hefir t. d. blómgast í Garðastræti við Túngötu.) En nú bar svo við mót venju, að sproti myndaðist, sem virtíst vera kynblendingur. Blóm lians urðu rauðleit — millilitur foreldra- blómanna. En stöku sinnum ber Adamsgullregn sprota með blóma- litum annars eða beggja foreldranna — og getur þannig myndað þrenns konar sprota. Þessum undrarunna er fjölgað á kynlausan liátt og vex liann nú víða um lönd. Fræ myndast sjaldan og afkvæmi þeirra verða hreinræktuð gulblómguð gullregn. En Adamsgullregn er enginn kynblendingur í raun og veru, heldur hjúpgræðlingur þ. e. í lronum eru tvenns konar vefir — gult gullregn í nriðju og hjúpur af purpura-gullregnsvefjum utan um. Afkvæmin verða þá misjöfn eftir því hvar græðlingurinn er tekinn. Þekkist slíkt nú lijá ýmsum jurtum t. d. tómötum, pelargóníum o ,fl. Hinunr ólíku vefjum getur verið margvíslega blandað sanran. Þannig þekkjast auk hjúpgræðlinganna t. d. geiragræðlingar og tiglagræðlingar. Af- kvænrið líkist þeinr vef, sem það er myndað af. Aðalmunur kyn- blendings og samgTæðlings er sá, að lrjá kynblendingnum liafa frunr- urnar að geynra eiginleika beggja foreldranna, en hjá samgræðl- ingunr bera sumar frumur einkenni annars foreldrisins, en aðrar lrins. Kynfrumur samgræðlingsins eru jafnan eins og annars lrvors foreldrisins (eftir því af lrvaða vef þær myndast), en ekki einkenna- lrland tveggja. Kynlaus fjölgun er öruggasta aðferðin til að viðlralda óbreyttunr stofnum. En breytileiki er samt til, eins og lýst lrefir verið, þótt í smáum stíl sé að vísu. Ágræðsla er nrjög nrikið stunduð víða unr lönd í hagnýtunr tilgangi. Einu sinni lá við borð að sveppur eyðilegði vínræktina í sunnanverðri Evrópu. Þá tóku menn það til lrragðs, að græða góða, en viðkvænra vínviðinn á stofn harðgerðari, en berjarýrari tegunda. Þetta lánaðist ágætlega og varð vínviðinum til bjargar. Rósir og ávaxtatré eru áður nefnd. Veikbyggðir fagur- irlónra terósakynblendingar eru t. d. oft græddir á Irinu harðgerðu Rosa rugosa, senr er dugleg fóstra. Mætti nefna fjölmörg dæmi af svipuðu tagi, en hér skal nú staðar nunrið.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.