Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 17
NÁTTÚRUFRÆ.ÐINGURINN 63 43r. 9Z % yígO/ **r»co-KÍu.yrv ~%jarni 18. mynd. Kjarnklofnun úranfums í tvo mcðalþunga kjarna. heim, og tókst að mynda allmörg af þessum nýju frumefnum, sem menn hafa nefnt „transúranisk" frumefni, eða allt upp í frumefni með sætistölunni 97. Skyndilega hvarf þessi nýgræðingur af sjónar- sviðinu, þegar Þjóðverjariiir Otto Halin og F. Strassmann í Kaiser Wilhelm stofnuninni í Berlínarborg sýndu fram á það, seint á árinu 1938, að frumefni þau, sem talin höfðu verið „transúranísk", væru í rauninni geislavirk atómuafbrigði (ísótópur) venjulegra meðal- þungra frumefna, og að lýsa mætti tilkomu þeirra með eftirfarandi jöfnum: 235 , 1 /236 TT\ 127c , 104AJ , _ + q n------g9 U f--------> 5QSn + ^gMo + 0 neutronur Er þetta þó aðeins eitt dæmi af mörgum, sem nefna mætti. Fyrirbrigði þetta nefndu þeir kjarnklofnun (fission) og staðfestu yísindamenn víða um heim þessar tilraunir og þennan skilning þeirra á fyrirbrigðinu. Hafa fáar uppgötvanir vakið rneiri eftirvænt- ingu meðal eðlisfræðinga en þessi, því að með henni virtist í fyrsta sinn vera fengin vitneskja um fyrirbrigði, sem orðið gæti til undir- stöðu við kjarnorkuvinnslu. Við klofnunina springur kjarninn í sundur líkt og vatnsdropi springur af yfirhitun, og þeytast brot hans í sitt hvora áttina mcð heljarhraða og hljóta við það mikla flugorku, eða um 200 milljón elektrónuvolt úr hverjum kjarna, sem klofnar. Kjarnklofnun á einu kílói af úraníumi myndi skapa orku, sem jafngildir brunaorku 3000 tonna af kolum eða 2 milljón lítrum af benzíni. Snemrna á árinu 1940 tókst vísindamönrium í Bandaríkjunum að greina í sundur þau þrjú atómuafbrigði, sem úraníum finnst í, en þau eru auðkennd með efnafræðitákni þess og tölum, sem tákna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.