Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 50
9G NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN hann í gígmynduðu dalverpi og var jarðvegurinn mjög sundurtætt- ur, höfðu myndast þar nokkrar liolur um 50 metrar að þvermáli, 4—6 metra djúpar og stóð vatn í þeim. Greinilega gígmyndun, svip- aða og menn þekkja annars staðar að, var þó ekki að finna. Á árunum 1928 og 1929—30 kom sami jarðfræðingurinn þarna aft- ur til frekari rannsókna, gróf hann þá í einni af gígmynduðu holun- um, en fann aðeins vott af járni, nikkel og kísilsýru en engin greini- leg járnstykki. Greftrinum var hætt í 30 metra dýpi. Þar eð líklegt er að loftsteinninn hafi gufað upp við þann ofsahita, sem varð við sprenginguna, eru litlar líkur til þess að finna nokkrar leifar hans. Hins vegar sögðust innbornir menn hafa lundið mola af hreinu járni nokkurt skeið eftir að „Aydy-guðinn (eldguðinn) helði komið af himnum ofan til þess að relsa þeim illu.“ Mönnum telst svo til, að þyngd loftsteinsins hal'i verið um 4000 tonn. Má telja það mikið liapp að loftsteinninn skyldi þó hafa lent á svo strjálbýlu svæði. Er erfitt að gera sér í hugarlund alla þá skelf- ingu og eyðileggingu, sem það hefði valdið, ef loftsteinninn hefði lent í einhverri af stórborgum heims. En sem betur fer telja stjarn- fræðingar litlar líkur til þess að jörðin verði fyrir slíkum sendingum í næstu framtíð. (Lausl. eftir Naturens Verden). S. Þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.