Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 44
90 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN mannanna er þessa aðeins lauslega getið, en engin lýsing á laugun- um eða umhverfi þeirra. Aðrir hafa ekki komið þarna, svo mér sé kunnugt, þar til nú að ég og félagi minn Jón Sigurgeirsson, lögreglu- þjónn, komum þangað þann 10. júlí í sumar og skoðuðum þetta jarðhitasvæði. Suðaustan til í Kverkfjallarananum, ekki langt frá jöklinum, fellur dálítil á undan skriðjöklum Kverkfjalla. A þessi rennur í Kreppu austur af Vatnahrygg. Lengst af fellur áin í gljúfrum, sem eru grunn og greiðfær norðantil en verða dýpri og hrikalegri því nær sein dregur fjöllunum. Skammt norður af fjöllunum verður á þessi til úr tveimur kvísl- um, er báðar koma undan fjöllunum, og falla eftir djúpum og þröng- um gljúfrum og er það austara Hveragil. Þegar komið er að gili Jressu, Jrarna ofan við ármótin, leynir sér ekki, að lieitar uppsprettur eru á næstu grösum, því grjótið í farvegi árinnar og meðfram honurn er allt þakið ljósunr kísil, og eru sumir steinarnir þaktir mörgurn lögum, eins og árhringjum, af þessari steintegund. Úr flúðum og smáfossum ríkur óeðlilega mikið, sem ekki er furða, Jrví er við komum Jrarna og dýfðum liendi í ána, er mun hafa flutt á að gizka 200 sek.litr., reyndist bún svo volg, að mjög nálgaðist eðlilegan líkamshita. Við héldum upp með ánni eftir gljúfrunum og komunr brátt að laugununr, senr streynra Jrarna út úr gljúfurhliðunum, beggja vegna, á allt að tveggja knr. vegalengd. Gljúfrin erusjálfsagt 60—70 m. djúp og öll úr bögglabergi. Böggl- arnir eru óvenjulega stórir og sunrar rósirnar, er koma franr í berg- inu, 2—3 nr. í þvermál. Móbergsinnskot sjást þarna og sandsteinslag, sem sunr staðar eru l/2— 1 nr. á þykkt, skammt ofan við gljúfurbotn- inn og virðast laugarrrar aðallega koma franr í nánrunda við það, Jrótt sumar streymi franr rétt í vatnsborðinu og einstaka virðist koma franr úr berginu ofar í gljúfrunum. Laugarnar munu yfirleitt um 60° C lreitar. Stundum eru Jrær einstakar, en oftísamfelldumröðum, svo gljúfurlrliðin niður frá þeim er þakin kísil og slýi á löngum köfl- um. Mikið af mosa og slýi er umhverfis laugarnar en líka nokkuð af öðrum gróðri, svo senr: Steinbrjótum, dúnurtunr, ljallasveifgrasi, burknum, Ólafssúru o. fl. Er við lröfðum rakið laugarnar og jrrætt gljúfrin nreð erfiðis- nrunum, á að gizka tveggja km. vegalengd, konrunr við að dálitlum fossi. Þar virðast laugarnar enda, vatnið í fossinum var 'kalt og sandlagið í berginu hverfur þarna inn undir gljúfurbotninn. Ekki gat ég fundið neinn áberandi keinr af vatninu í laugunum, ef til vill örlítið beiskjubragð, en engan brennisteinskeinr. Fjöldi Jressara lauga, Jrarna í gljúfrunum, er geysimikill en óvíða kenrur nrikið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.