Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 46
92 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Kverkíjalla. Var okkur ekið í bíl að HoluJrrauni, en þaðan gengum við beinustu Ieið yfir Dyngjujökul og stel'ndum á op hveradalsins í norðvesturhlíðinni. Fengum við ágæta færð á jöklinum, vorum fimm klukkustundir yfir liann og komum af honum við upptök þeirrar kvíslar Jökulsár, er kemur lengst suðvestan úr fjöllunum. Þar tjölduðum við og gcngum svo á fjöllin næsta dag. Þetta er ágæt leið, greið og torfærulaus fyrir gangandi menn og oft hægt að skoða jarðhitasvæðið, þótt veður sé slæmt á háfjöllunum. Hitt og þetta Einkennileg veiðiaðferð 1 þorpinu Sai-Hong í suðurkínverska fylkinu Fukien eru árlega færðar fórnir til minningar um stjórnarembættismann einn að nafni Lin. Ekki var þó Lin þessi neinn ættfaðir þorpsbúa og liggja sérstakar ástæður til þess, að hans skuli enn vera minnst. Fyrir mörgum öld- um er Lin var í tölu lifenda, hafði hann haft í þjónustu sinni mann frá áðurnefndu þorpi. Vildi þá það óhapp til að Lin missti stöðu þá, sem hann haíði gegnt og hafði nú hvorki efni á að halda þjón né heldur gat goldið honum laun hans að skilnaði. Hins vegar gaf hann þjóni sínum gjöf, senr reynst hefir notadrjúg. Voru það skarfahjón, sem flutt höfðu verið alla hina löngu og torsóttu leið frá Shansi til Fukien. Afkomendur þessara fugla eru enn á lífi og eru ein nregin- stoðin undir afkomu þorpsbr'ia, og fer þá að verða skiljanlegri hin mikla rækt þeirra við minningu Lins heitins. Þessi kínverska skarfategund er náskyld hinni evrópisku, enda þótt fuglafræðingar Eokki hana í sérstaka deilitegund, sent ber hið hljómmikla nafn Plialacrocorax cabo subcormoranus. Er tegund þessi mjög útbreidd meðfram Kínaströndum og hafa Kínverjar tam- ið þá og kennt þeim að stunda fyrir sig fiskveiðar í stórum stíl. Á nótturn eru fuglarnir hafðir í keilulaga körfum eða búrum, en eru aldrei hafðir margir saman, því að þeir eru önuglyndir og skapstygg- ir og lenda fljótt í erjum sín á milli. Jafnvel þótt.þéir hittist á víða- vangi lendir þeim fljótt saman, en sitja hins vegar spakir og rólegir á burðartrjám þeim, sem fiskimennirnir láta þá sitja á, þegar þeir flytja þá til skips og frá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.