Samvinnan


Samvinnan - 01.08.1957, Blaðsíða 11

Samvinnan - 01.08.1957, Blaðsíða 11
Gamalt og nýtt á Hólum í sambandi viS 75 ára af- mæli bœndaskólans á Ilól- um, var efnt tíl sýningar á gömlum og nýjum landbún- aSaráhöldum. A myndinni efst til vinstri sér heim að Ilólum, en þar fyrir neðan gefur að líta hrip, sem not- uð voru til að reiða í mó og fleira. Þá kemur að mjólkurvinnslunni. A mið- myndinni eru strokkur og skyrkima. A neðstu mynd- inni eru gömul jarðvinnslu- áhöld og torfljár og klára. A efstu myndinni til hœgri eru páll og reka og þar fyrir neðan er kláfur. Neðst eru svo verkfœri, sem bera svip hins nýja tíma. Ilér er splunkumý Alfa-Laval mjaltavél, sem skólanum barst að gjöf frá sænska firmanu Separator. A.B. — Iljalti Pálsson framkvæmda- stjóri Vélade'.ldar SÍS af- henti gjöfina, en Sambandið hefur umboð fyrir Separa- tor hér á landi.

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.