Samvinnan


Samvinnan - 01.08.1957, Blaðsíða 26

Samvinnan - 01.08.1957, Blaðsíða 26
Ódýrasta líftrygging, sem hægt er að Það er hverjum hugsandi manni nauðsynlegt og skylt að eiga líftryggingu. Þetta er skylda gagnvart fjölskyldu og henni til öryggis, svo að kona og böm standi ekki uppi með tvær hendur tómar, ef fyrirvinnan fellur frá. Lfftryggingar hafa hingað til verið með þeim hætti hér á landi, að hver einstakur hefur orðið að tryggja fyrir sig, og hafa því alltof fáir menn gert það. En nú hefur Líftryggingafélagið Andvaka tekið upp nýja gerð trygginga, sem er þannig, að bæði munu miklu fleiri menn en áður kaupa sér líftryggingu, og þeir munu geta fengið hana ódýrari en nokkru sinni fyrr. Er þetta með svokölluðum hóp- líftryggingum, þar sem heilir hópar manna, til dæmis starfsfólk fvrir- tækja, geta tryggt sig i einu lagi. Hóplíftrygging er aðeins áhættutrygging þannig, að umsamin upphæð er greidd að- standendum, cf hinn tryggði fellur frá. Hún gildir frá ári til árs, en er ekki samningur til langs tíma og ekki spamaðarráðstöfun á sama hátt og venjuleg líftrygging. Kynnið yður hóplfftryggingar Andvöku. Verð þeirra er ótrúlega lágt, og það öryggi, sem þér getið skapað fjölskyldu yðar, mjög mikið. Athugið, hvort starfsbræður yðar eða félagar í ein- hverju félagi geta ekki sameiginlega skapað sér öryggi líftryggingar á hagkvæman hátt. Ef þér emð að byggja eða afla atvinnutækja að einhverju leyti með lánsfé, er það meira virði fyrir fjölskylduna en nokkm sinni, að þér séuð vel líftryggður. Leitið allra upplýsinga í skrifstofu Andvöku i Sambandshúsinu í Reykjavik eða hjá umboðsmönnum fé- lagsins (t. d. kaupfélögunum) um land allt. Dragið ekki að koma öryggi fjölskyldu yðar í gott lag. Eng- inn veit, hvenær það kann að vera um seinan. Líftryggingafélagið ANDVAKA KIENZLE bókhaldsvélar eru fáanlegar í fjölmörgum stærðar- og verðflokkum. Sérhvert fyrritæki á því að geta fundið vél við sitt hæfi. KIENZLE bókhaldsvélar hafa um langt skeið verið notaðar með góðum árangri við bókhald ýmiss konar fyrirtækja s. s., verzlunar- og iðnfyrirtækja, banka, spari- sjóða og opinberra stofnana. Innan hvers fyrirtækis má nota sömu vél- ina við hin margvíslegustu verkefni s. s. viðskiptamannabókhald, kostnaðarbókhald, birgðabókhald, Iaunabókhald og skýrslu- gerðir ýmiss konar. BÓKHALDSVÉLAR M. a. útbúnaðar KIENZLE bókhaldsvéla ná nefna: 1. Sjálfvirk dagsetning. 10—12 „standard“ textar. Fullt textahorð. íleggsútbúnaður fyrir bókhaldskort („forntfeed device"). Sjálfvirk dálkastilling. Sjálfvirkur flutningur vagnsins milli dálka og í byrjunarstöðu að lokinni hverri færslu. Sjálfvirk prentun á öllum niðurstöðum. Svonefndar stjórnskífur („controlbars"), sem hægt er að skipta um að vild, stjórna hinum sjálfvirku hreyfingum vélarinnar við ýmis verkefni. Tvöfaldur eða klofinn vals, fyrir sérstök verkefni. Vélarnar geta skrifað tvö fiumrit í einu, annað hvort samtímis (eru þá tveir blekborðar í vélinni) eða með því að endurtaka sérhverja færslu á sjálfvirkan hátt. Dagbókin færist sjálfkrafa, með gegnumskrift, um leið og hinir ýmsu reikningar eru færðir. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. EINKAUMBOO A ISLANDI: é^inar SL L aóon SKRI FSTOFU VELAVERZLU N OG VERKSTÆÐI Sími 2-41-30 — Bröttugötu 3B 26 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.