Samvinnan - 01.12.1967, Síða 7

Samvinnan - 01.12.1967, Síða 7
F/ctm incj o FLAMINGO straujárnið er fislétt og formfagurt, fer vel í hendi og hefur hárnákvæman hitastilli, hitaöryggi og hitamæli, sem alltaf sýnir hitastigið. Fæst fyrir hægri eða vinstri hönd. Fjórir fallegir litir: króm, topasgult, kóralrautt, opalblátt. FLAMINGO strau-úSarinn er loftknúinn og úðar tauið svo fínt og jafnt, a8 hægt er a8 strauja þa6 jafnóSum. Ömiss- andi þeim, sem kynnst hafa. Litir í stíl vi8 straujárnin. FLAMINGO snúruhaldarinn er til mikilla þæginda, því a8 hann heldur straujárnssnúrunni á lofti, svo aS hún flækist ekki fyrir. Eins og a8 strauja me8 snúrulausu straujárni. FLAMINGO er FETI FRAMAR um FORM og TÆKNI FALLEG GJÖF - GÓÐ EIGN! Sími 2-44-20 - Suðurgötu 10 - Rvík. FÖNIX Þriðji lærdómsmaðurinn, niðursokkinn í að beita þekk- ingu sinni til hins ýtrasta, hrópaði: „Hvers virði er vizk- an, ef hún er ekki prófuð áþreifanlega?" „Ég bið ykkur, hugsið ykkur um,“ sagði fjórði maðurinn. „En ef þið eruð enn ákveðnir að framkvæma fyrirætlun ykkar, þá bíðið í það minnsta, þar til ég er kominn upp í tré.“ Hann klifraði í snatri upp í hátt tré og kom sér fyrir í greinum þess. Þriðji lærdóms- maðurinn hélt síðan áfram að reyna að lífga dauða ljónið, en hinir lærðu mennirnir stóðu rétt hjá og fylgdust spenntir með hverri hreyfingu hans. Þriðji lærdómsmaðurinn gekk stoltur nokkur skref aftur á bak. „Það tókst,“ hrópaði hann himinlifandi. Ljónið opnaði augun, barði halanum órólega og reis á fætur. Og fyrirvaralaust stökk það á lærdómsmennina þrjá og drap þá.. Fjórði maðurinn, sá sem aldrei hafði lært af bókum, beið uppi í trénu, þar til ljón- ið var farið. Þá klifraði hann niður og hélt einn aftur heim til þorpsins. (Þýtt úr ensku). Kristín R. Thorlacius Því miður var ekki rúm fyrir nema þetta eina les- andabréf nú, en nokkur bréf hafa þegar verið sett og bíða birtingar í næstu heft- um, þeirra á meðal bréf frá Gísla Magnússyni, Eyhildar- holti, Katli Indriðasyni, Fjalli og Hróbjarti Jónas- syni, Hamri á Hegranesi. LÁHD^ ^ROVER BENZÍN EÐA DIESEL Land-Rover er nú fullklæddur að innan — í toppi, hliðum, hurðum og gólfi. — Endurbætt sæti; bílstjóra-sæti og hægra fram- sæti stillanleg. Endurbætt mælaborð með læsanlegu hanzka- hólfi. ýk Ný matthúðuð vatnskassahlíf. Krómaðir hjólkoppar. Krómaðir fjaðrandi útispeglar. Ný gerð af loki á vélarhúsi. ----------------AUK ÞESS----------------------------- er Land-Rover afgreiddur með eftirtöldum búnaði: Aluminiumhús með hliðargluggum — Miðstöð með rúðublósara — Afturhurð með varahjólafestingu — Aftursæti — Tvær rúðuþurrkur — Stefnuljós — Læs- ing ó hurðum. — Innispegill — Útispegill — Sólskermar — Dróttarkrókur — Gúmmí ó petulum — Dróttaraugu að framan — Kílómetra hraðamælir með vegmæli — Smurþrýstimælir — Vatnshitamælir — 750x16 hjólbarðar — H. D. afturfjaðrir og sverari höggdeyfar aftan og framan — Eftirlit einu sinni eftir 1500 km. — Hliðarstig fyrir farþega — Stýrisdempari. — 1 VERÐ U VERÐ U M KR. /88,000,00 BENZÍN M KR. 208,000,00 DIESEL Simi 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA hf i Laugavegi 1 /70-/72

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.