Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1985, Side 151

Andvari - 01.01.1985, Side 151
GUNNAR STEFÁNSSON: „Eitt spor á vatni nægði mér“ Um nokkrar nýjar ljóðabækur Á þessu ári hefur margt verið rætt um ljóðlist, eða Ijóðið eins og mönnum er tamt að taka til orða; fylgir þá gjarnan orðaleppur um „stöðu ljóðsins" eins og þegar rætt er um „stöðu útflutningsatvinnuveganna". Þessi umræða virðist raunar öll fremur sprottin af þjóðfélagslegum rótum en listrænum; hér er sem sagt einn angi þess markaðsþjóðfélags sem er yfir og allt um kring nú á dögum. Mönnum er í mun að skáldskapurinn standi sig á markaðstorginu, sé útgengileg vara. Þetta má kalla skiljanlegt. Víst er áhyggjuefni hversu djúptæk hafa reynst þau rof ljóðlistar og almennings sem sögðu til sín upp úr stríðslokum. Nokkra þætti þeirrar sögu rifjaði Eysteinn Þorvaldsson upp í bók sinni Atómskáldin. Þótt á ýmsu hafi gengið um viðtökur almennra lesenda við nýj- tun skáldskap fyrr og síðar er ekki vafi á að með atómskáldunum, þeim sem róttækastir formbyltingarmenn voru, urðu tímaskil að því leyti að skáld- skapurinn einangraðist. Og þetta var raunar óhjákvæmilegt ef Iilið er til þjóðfélagsþróunar og átti sér stað hér á landi miklu síðar en í nágranna- löndum. Skáldskapurinn sjálfur lifir sínu lííi: hitt er pólitískt mál hversu rík áln if hann hefur í samfélaginu, á njótendur, „listneytendur“, svo að gi'ipið sé til tungutaks markaðshyggjunnar. Þau ljóðskáld sem settu mestan svip á íslenska ljóðlist um miðbik aldar- innar gerast nú aldurhnigin. Einn þeirra er Jón úr Vör, og hann heldur jaínt og þétt áfram að yrkja. Raunar hygg ég að hann eigi hálfrar aldar nöfundarafmæli á þessu ári, og miða þá við það þegar Sumardagur í þorp- ■nu við sjóinn birtist í fyrsta árgangi Rauðra penua 1935. Síðan varðjón skáltl Þorpsins framar ölltt eins og oftsinnis hefur verið að vikið. En hann hefur ástundað ljóðagetð markvisst alla tíð og gaf á síðasta ári út bókina (■ott rr oi) tifa, tólftu bók sína (Bókaútgáfa Menningarsjóðs). Skáldska pur jóns úr Vör þiggur líf sitt af því með hversu persónulegum °g næmlegum hætti liann getur blásið Ijóðrænum anda í prósaískan stíl. Jón er afar fastheldinn á eigin reynslu sína, bernskuminningarnar revnast honum drjúgar, og á þeim slóðum nær hann innilegustum málblæ á ’extann. Enn rær hann á svipuð mið í nvju bókinni. Eyrsti kafli liennar, Um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.