Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1879, Side 68

Andvari - 01.01.1879, Side 68
64 Brjef frá Norvegi. uðu hver um sig 44 kr., og eru þeir orðnir hinir al- gengustu hjá Norðmönnum til að bræða meðalalýsið úr lifrinni, hvort heldur brætt er á þennan hátt eður með gufunni, því þeir kosta minna, en gjöra sama gagn. þ>eir eru jafnvel betri, því minni eldivið og skemmri tíma þarf til að bræða í þeim en öðrum járnpottum, afþvíþeir hitna fljótara; en betra þykir að brúka gufuna við þá á líkan hátt og Devald, af því járnþynnan brennur fljótt, þegar eldstóin er höfð undir pottinum sjálfum. Enn eitt fyrirkomulag hafa Norðmenn til að bræða meðalalýsi úr þorskalifur, ogbrúka þeir guf- una við það. I.ifri£ er sett í ílát — helzt járnílát eða járnþynnu-fóðruð — er standa kringum gufu- ketilinn og úr honum liggja járnpípur ofan í ílátin, niður að botni. þ>ar er skrúfuð við vinkilbeygð pípa, hjer um 7* eður 3/, al. á lengd, er liggur flöt með botni ilátsins. Á henni eru smágöt allt í kring, sem gufan streymir út um, hleypir hita og vellu í lifrina og bræðir hana. þetta fyrirkomulag þykir öllu lakara en hitt og er að úreldast, mest fyrir það, að vatnsgufan (vatnið) samlagast lifrinni, bæði seinkar bræðslunni og spillir jafnvel lýsinu. Grútinn verð- ur eins að bræða sjerstaldega á eptii'. Devald, sem er litari (farver), hafði þessa gufuleiðslu heimahjá sjer við þann starfa og sýndi mjer hana þar. Hitar hann á þann hátt vatnið í litunarílátunum, og verð- ur það þar náttúrlega að engum baga, því gufan samlagast þar sínu eigin efni. Vjer förum að líkindum ekki svo bráðlega að kosta til þess, að koma upp hjá oss áburðar- mylnum (guanofabrikkum), er tilreiða þorskhausa, dálka og þess háttar í áburðarmjöl til verzlunar, þar eð vjer gjöi'um oss víðast hvarfjeúr þessu með því að brúka til sképnufóðurs allan úrgang af því, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.