Vikan

Tölublað

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 3

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 3
. . . ungan . . . Fullyrðingasemi af þessu tagi ber að taka með fyllstu variíð, þvi að æ ofan i æ hefur sannast áþreifanlega, að æskuþróttur- inn má sin litils i samkeppni við ellina, ef hún býður eitthvað, sem betra er i augum kvenna. Móðir Jóns Hreggviðssonar heyrði ávæning af einu átakan- legu dæmi um þetta, þegar hún beið ferjunnar við ölfusá á leið sinni austur i Skálholt. „Ef þú værir ógefin mær, sagði skáldiö, hvort vildirðu þá heldur giftast einum manni eða þrjátiu hvölum? A þetta að vera gáta eða hvað? spurði digri betlarinn. Min stúlka giftist þrjátiu hvöl- um, sagði skáldið. Frá vondra selskap par- sinóbis dómine, sagði kelling nokkur forn i lund, sem sneri baki við mönnum og þuldi. Hún vildi mig ekki, sagði skáldið. Og samt var ég þá upp á mitt hið besta. Það yar i hallæri eins og núna. Sama vor- ið'rak þrjátiu hvali á fjörur sjö- tugs ekkjumapns i sveitinni”. . . . blíðan . . . Bliölyndi er einkar mikilvæg- ur eiginleiki karlmanns að áliti kvenna. Þeir eiga að vera bliðir — kurteisir og auðmjúkir, já þægir og auðsveipir og gera allt, sem þeim er skipað. . . . hraustan . . . Hraustur skal hann vera, mikill að likamsburðum, helst hetja. Þó eru kraftarnir ekki einhlitir karlmanninum, ef hann er ekki jafnframt auðsveipur, eins og best sannaðist, i við- skiptum Hallgerðar langbrókar og Gunnars á Hliöarenda. ,,Muna Skal ég bér kinnhecHnn

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.