Vikan

Tölublað

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 18

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 18
vaka draumsvefn nuöur sofnar 1 léttur svefn 2 dýpri svefn 3 djúpsvefn fjöldi svefnstunda 1 2 3 4 5 6<7 8 Þannig gengur svefninn fyrir sig hjá fullorönúm manni („meðalsvefn meðalmanns”) ‘'vörtu ferhvrningarnir sýna draumsvefninn. Hvernig dreymir okkur ? Flestir eyða kringum þriðjungi ævi sinn- ar i svefn, eða um aldarfjórðungi, ef mið- að er við meðalævi. Þar af dreymir mann að meðaltali 6 ár. Svefn og draumar eru þvi mið merkilegasta fyrirbæri. Hvaö gerist, þegar viö sofnum — þegar viö svlfum inn i drauma- landiö? Sumar komast þangaö á skammri stundu, og leiöin reynist þeim greið og þægileg yfirferöar. öðrum gengur feröin verr, þeir þurfa aö blöa þess lengi aö geta lagt af staö, og þótt einu sinrii sé lagt af staö, er ekki þar meö sagt, aö þeirkomist á áfangastaö hindr- unarlaust. Aftur og aftur er þeim sparkaö heldur óþyrmilega aftur til veruleikans — þeir hrökkva upp — einmitt, þegar þeir sjá hilla undir hiö eiginlega land draumanna. Vísindamenn hafa eytt miklum tlma og fé I aö reyna aö skýra svefninn, hvaö I raun og veru gerist, þegar maöur sofnar og hvernig á þvl stendur aö mann dreymir. Fyrir skömmu var hér I blaðinu grein um svefnþörf okk- ar, og kom þar fram, aö hún er ákaflega einstaklingsbundin og fer ekki eftir neinum ákveönum reglum, þótt venjulega sé miöaö viö eitthvert meöaltal. 1 framhaldi af þvi skulum viö lita aöeins á draumana og sjá hvaö visindamenn halda helst um þá. Þegar viö leggjumst til svefns erum viö aö leggja af staö I mikla ferö, þar sem fariö er I gegnum nokkur mismunandi stig. Fyrsta stigiö byrjar, um leiö og maður gleymir sér. Þá er fariö yfir svefnþröskuldinn svonefnda, og smám saman sekkur maöur niöur I dýpri og dýpri svefn. 1 svefninum er fariö gegnum fjögur stig. þaö fyrsta er þegar maður sofnar, annaö stigiö er léttur svefn, þaö þriðja er dýpri svefn og þaö fjóröa djúpsvefn. Þangaö er venjulega náö eftir eins til eins og hálfs tlma svefn. Síðan er farið aftur upp i gegnum þessi stig, þar til komið er upp I draumsvefninn, og þá upplifir maöur fyrsta draum næturinnar. Þessi fyrsti draumur er jafnan sá ; stysti og varir sjaldan lengur en 10 mlnútur. Slðan liggur leiöin aftur niöur öll svefnstigin og niöur I djúpsvefninn, og þar er maöur aftur 11 til 11/2 tlma, áður en lagt er aftur af stað upp I draumsvefninn. Þar er stansaö heldur lengur I þetta skipti, eða um 20 minútur. Slöan er lagt af stað niöur á ný. Hve oft maöur kemst á draumastigiö fer eftir þvi, hve lengi svefninn varir. En algeng- ast er, að I meðallöngum svefni, 7 til 8 tlmum, komist maður fjórum eða fimm sinnum á draumastigið. Og I hvert skipti veröa draumarn- ir lengri og skemmtilegri. Best man maður svo slðasta draum- inn. En hvernig hefur þetta veriö fundiö út? Vlsindamenn hafa komist aö þessu með þvl aö gera tilraunir á venjulegu fólki. Sjálf- boðaliöar hafa verið látnir leggj- ast til svefns I ró og næöi i sér- stökum herbergjum tilrauna- stöövanna. Viö þá hefur verið tengdur mjög nákvæmur spennu- mælir, sem mælir hina minnstu breytingu, sem verður á raf- spennunni I heilanum. Visinda- maöurinn, sem venjulega er menntaður sem sálfræöingur, geðlæknir eöa lifefnafræöingur, situr i næsta herbergi og fylgist nákvæmlega með spennumælin- um, sem ritar allar breytingar á band. Meö nákvæmum rannsókn- um i linuritum, sem þannig hafa fangist hefur verið hægt að gera meöfylgjandi , meðalllnurit yfir hið merkilega ferðalag, sem svefninn meö viðdvölum slnum I draumalandinu er. 18 VIKAN 2. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.