Vikan

Tölublað

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 27

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 27
velti þvi fyrir sér, hvort Jane vildi fá aö vera ein. En Jane sneri höföinu á kodd- anum og spuröi: „Helduröu, aö Trixie hafi veriö til?” „Til? Þaö hugsa ég ekki, væna mín. Þetta er nú bara saga. Ég veit ekkert um höfundinn. Lik- lega get ég einhvers staöar flett honum upp ...” Geoffrey vissi áreiöanlega hvar. „Ég hugsa, aö hún sé til,” hvislaöi Jane eins og i þungum draumi. „Mér finnst hún svo raunveruleg”. „Já, sagan er mjög trúveröug . .. aö sumu leyti. Ekki öllu, finnst mér. En Jane Eyre er lika mjög trúveröug. Þó er hún bara upp- spuni. Þú skilur þaö, er þaö ekki elskan? Ég Imynda mér, aö kon- an, sem skrifaöi Trixie, hafi veriö aö hugsa um bernsku slna, og Trixie sé hún sjálf, þegar hún var litil stúlka”. „Ég hugsa ekki, þvl aö Trbtie dó”. Snöggur kuldahrollur, eins og þegar óupphituöu herbergi er lok- iö upp, læddist um Sheilu og sett- ist undir rif hennar. Hún spuröi I flýti: „Hvaö áttuviö?” „Hún dó. Hún deyr I bókinni, á ég viö. 1 lokin. Ég las sögulokin I morgun, meöan þú talaöir viö Smith niöri”. Augu hennar voru starandi, og kringum þau voru dökkir skuggar, bláir baugar undir þeim. Sheila vissi ekki, hvaöan á sig stóö veöriö. Ef Trixie dó I sögu- lok, hvernig stóö á þvl, aö hún mundi þaö ekki, fyrst hún mundi aöra atburöi sögunnar svona vel? Sögulokin voru henni algerlega gleymd ... Eöa haföi hún kannski aldrei lesiö bókina til enda? Haföi hún nokkurn tlma lesiö hana sjálf? Haföi hún ekki bara veriö lesin fyrir hana af fullorönum, sem höföu taliö endinn illa viö hæfi barna og þvi sleppt honum? Þaö var aö segja, ef Jane haföi á réttu aö standa og dauöi Trixie var ekki einungis hitasóttarrugl. Hún rétti hendina eftir bókinni og ætlaöi undireins aö lesa slöustu blaöslöurnar, en Jane gall viö hvasst, þó aö hún væri hás: „Ekki. Ég vil ekki, aö þú lesir þetta. Þá veröur þaö svo raun- verulegt aftur . . .” Sheila hugsaöi: Ég verö aö haf- ast eitthvaö aö. Jane er I svo miklu uppnámi. En þá kom Geoffrey inn. „Halló, hvernig hefur stúlkan mln þaö? Hvernig llöur henni I hálsinum?” Hann var alúölegri nú, I öllum skilningi. Hann haföi hresst sig á viskýi og ieit miklu betur út. Hann settist á rúmstokkinn hjá dóttur sinni og laföi lófann á enni hennar. „Henni er hræöilega heitt”, sagöi hann viö Sheilu, og ekki var laust viö, aö ásökunar gætti I rómi hans. „Ég veit þaö. Hún er meö . . . Hún á ekki aö fá meöaiiö strax”. „Hvaö lét Smith hana fá?” „Ég er ekki viss um, hvaö þaö heitir. Þaö er I staöinn fyrir pencillin . . . Þú manst, aö pencillin fer svo illa I hana”. „Heyröu. Hvaö sagöi Smith, aö gengi aö henni?” „Kverkaskitur, ég sagöi þér þaö”. „En þaö er nú ansi hreint óákveöiö. Þaö gæti veriö allt frá þvi aö vera snertúr af hálsbólgu og upp i — hvaö sem er. Sagöi hann ekkert annaö?” Hún sagöi eins og hún væri aö afsaka lækninn: „Reyndar held ég, aö hann viti ekki alveg, hvaö þaö er. Læknar vita þaö ekki allt- af.” Þaö rumdi óánægjulega i hon- um og hann fór aö fitla viö fingur dóttur sinnar. „Þú ert góö stúlka”, sagöi hann. „Hætt aö naga neglurnar”. „Ó, Geoffrey”, sagöi Sheila þreytulega. „Hún hætti þvl fyrir mörgum mánuöum. Heyröu, fyrst þú ert hjá henni, ætla ég aö fara niöur aö taka til kvöldverö- inn”. Þegar Geoffrey kom niöur I eld- húsiö, þar sem þau mötuöust oft- ast, ef þau voru ein, sagöi hann ánægjulega og ekki laus viö hreykni, eins og þaö vær.i honum aö þakka: „Hún er sofnuö. Er maturinn til?” „Þaö var gott. Hann er nærri til. Hrisgrjónin eru alveg aö veröa soöin”. Hérna niöri I hlýlegu eldhúsinu, þar sem hún geymdi alla eftirlæt- ismuni sina, leiö henni betur. Hér átti hún heima fremur en nokkurs staöar annars staöar I húsinu. Frönsku steintauskrukkurnar hennar, leirskálin meö appelsin- um og avokadoplöturnar voru henni þaö, sem viktorlanskt safn Geoffreys var honum. Samt heföi hún fariö hjá sér viö aö viöur- kenna, aö svo venjulegir hlutir væru henni jafn kærir og þeir voru. Þegar vinur þeirra hjón- anna sagöi, bara til þess aö hrósa henni, aö eldhúsiö væri eins og klippt út úr blaöi, haföi henni fundist hún barnaleg og kjánaleg. Ef öll alúö hennar viö heimiliö skóp ekki meira en mynd úr blaöi — og liklega var sá allur skapnaö- urinn — gat hún ekki gert sér von- ir um, aö heimiliö yröi henni nægileg vernd gegn öllum ókomn- um árunum. „Hvaö er I matinn?” „Hrlsgrjón meö papriku. Og af- gangur frá I gær. Er sængin vel ofan á henni?” „Já, henni viröist liöa vel. Ég er viss um, aö svefninn gerir henni gott . . . A ég aö opna vln- flösku?” „Já, þaö væri indælt aö fá glas af vini”. Vertu róleg, dragöu djúpt and- ann. Þetta er ekkert til aö hafa áhyggjur af. Ef svo væri, fyndi Geoffrey þaö llka. Geoffrey er enginn asni . . . Þaö sannfæröi hana, hve hann var ákveöinn i aö láta ekkert trufla matarfriö sinn . „Ég held viö eigum lögg I flösku. Ég skal ná I hana ...” „Segöu mér, hvernig þér gekk i dag?” Hann sagöi henni frá deginum. Eftir hrisgrjónaréttinn fór hún upp til aö lita á Jane. Onnur hönd hennar var ofan á sænginni. Lóf- inn sneri upp eins og i biö eftir hlýju handtaki. Hún dró andann ótt og titt, andlit hennar var rólyndislegt, en i staö roöans áöur var kominn fölvi. Hún var eins og örmagna, eöa eins og drukknaö barn. Hún hreyföi sig ekki, þegar móöir hennar laut yfir hana, en þegar Sheila var kominn fram á ganginn, heyröi hún grátiö á bak viö sig. Hún þaut aftur inn I herbergiö. Jane sat uppi i rúminu og staröi fram fyrir sig. Hún virtist ekki sjá móöur sína, en æpti upp yfir sig af skelfingu. Þaö var eins og ópiö ylli henni sársauka, þvi aö hún lét faliast niöur á koddann og snökti. Sheila faömaöi hana aö sér. „Þetta var bara draumur, elskan . . . bara ljótur draumur”. „Það var kona ... hún stóö þarna og sagöi: Kemuröu meö mér?” „Ekki vera meö neinn kjána- skap. Þessi kona hlýtur aö hafa veriö ég. Ég stóö hérna viö rúmiö þitt rétt áöan. Fyrirgeföu, aö ég skyldi hræöa þig . . „Nei! Konan var I síöu pilsi og hún sagöi: Kemuröu meö mér?” Jane snökti enn og allt i einu þrýsti hún sér þétt aö móöur sinni eins og hún væri hrædd um, aö eitthvaö myndi skilja þær aö. Loks tókst Sheilu aö losa sig úr faömi barnsins, lofaöi aö koma undireins aftur og fór niöur, þar sem hún kom aö Geoffrey aö boröa camenbertost og drekka vln meö. „Geoffrey, ég verö aö vera hjá henni. Hún vaknaöi og er I hræöi- legu uppnámi. Ég held hún haldi — aö vofa sé I herberginu hjá sér . »» Geoffrey leit út undan sér á hana eins og hún geröi allt of mikiö veöur út af þessu. Hann sagöi: „AU I lagi. Viltu, aö ég komi meö kaffi handa þér?” „Ef þú hefur ekki of mikiö fyrir þvl.” Sheila flýtti sér upp aftur og varö aftur hugsaö til þess, hve stórt húsiö þeirra var. Heima hjá henni, þar sem hún ólst upp, haföi enginn getaö verið út af fyrir sig. Auövitaö var þaö ekki gott heldur. En þegar hún skildi eftir opnar dyr til þess aö styttra væri milliþeirra, brást Geoffrey alltaf hálfreiöur viö. Jane lá enn I sömu stellingum, en hún virtist hafa gleymt kon- unni viö rúmiö. Það var eins og hún heföi horfiö jafn skjótt og hún birtist. Hún talaði svolitiö viö móður sina. Röddin var hás, og mest af þvi, sem hún sagði, var ruglkennt óráöshjal. Svo féll hún I óværan svefn. Geoffrey færöi henni bolla af sterku, svörtu kaffi, tvlsté nokkra stund og sagöi svo, aö hann þyrfti aö ljúka viö smávegis. Sheila sat ein I þögninni I herberginu. Hún var syfjuö eftir matinn og viniö, og höfuö hennar seig niöur I bringu.... Svo glaövaknaöi hún allt I einu aftur. Jane var aö tuldra eitthvaö. Hún galopnaði augun og sagöi hvasst: „Hún er komin aftur”. Sheila svaraöi kvlöafull: „Elskan, hér er enginn, nema ég og þú”. „Nei! Ekki —” Jane gretti sig og baröi frá sér til aö verjast of- skynjununum. Hjartaö baröist ákaft i brjósti Sheilu. Henni varö hugsaö, aö svona tilfinning gripi þá, sem stæöu hjálparvana, þegar eitt- hvað hræöilegt angraöi börn þeirra. Svona liöur fjölda fólks um allan heim. Hún reyndi aö taka utan um Jane, en Jane, sem nú var enn heitarien áöur, kæröi sig ekki um þaö og baröist á móti. Hún muldr- aöi eitthvaö um aö gluggatjöldin bæröust og einhver kæmi snemma heim. Sheilu varö hugs- aö til endisins á Pétri Pan, þegar börnin fljúga út um gluggann I þann mund sem foreldrar þeirra koma heim. Henni haföi aldrei dottiö I hug fyrr, aö leikritiö væri kannski um deyjandi börn, en auövitaö — þær höföu séö þaö saman um slöustu jól. Ætli Jane sé aö hugsa um þaö núna? Hún teygði sig eftir hitamælin- um og reyndi aö mæla Jane aftur. Hún var handviss um, aö hitinn heföi hækkaö, en Jane þverskall- aöist viö aö hafa mælinn uppi I sér. Stundarkorn reyndi hún árangurslaust aö róa barniö, en gafst upp viö þaö og hljóp fram á loftskörina. „Geoffrey!” En auövitaö haföi hann lokaö aö sér, fari hann til. Hún þaut niöur stigann og baröi á dyrnar hjá honum. „Geoffrey!” Hann opnaöi um leiö. „Hvaö kom fyrir?” „Þú veröur aö koma upp”. „Heyröu nú, elskan....” „Ekkert elskan nú! Geoffrey, hún er meö óráö”. Hann stóöst ekki reiöina, sem beindist gegn honum, fór meö henni upp, og þau stóöu andartak I dyragættinni og horföu á Jane. Jane var komin hálf út úr rúminu og talaöi viö sjálfa sig hárri röddu. Hún flissaði lltils háttar. Hann sagöi ákveöinn: „Ég hringdi til Smiths’”. Þegar hann kom aftur, haföi Sheila sótt vatn I bvottaskál fram á baöherbergiö, klætt Jane úr svitastorknum náttkjólnum og var aö reyna aö þvo henni. „Hvaö I ósköpunum ertu aö gera? Ef hún fær lungnabólgu út úr þessu. 2. TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.