Vikan

Tölublað

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 14

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 14
Hann stóö I strætisvagnaskýl- inu og horföi án af.láts á húsiö hinum megin viö götuna. Á þriöju hæö var aöeins ljós f einum glugga. Svo var þaö slökkt. Þá leit hann á aöaldyrnar. Hann sá notalega birtu útum gluggana, og nokkru siöar kom kona út. Hún nam andartak staöar, vaföi kápu- kraganum betur aö hálsinum, áöur en hún gekk út á götuna. Sjálfur haföi hann nógan tima. Hann vissi, aö konan myndi ekki koma aftur fyrr en eftir tvo tima Já, hann vissi heilmikiö. Þaö var ekkert erfitt aö kynna sér sitt af hverju, ef maöur bar skynbragö á þaö sem maöur heyröi og haföi nóga þolinmæöi. Vott haustlaufiö var hált undir fæti, þegar hann gekk yfir götuna. Hann gekk fram hjá aöaldyrunum og inn um hliöardyr. Úr anddyrinu lá hringstigi meö handriöi úr járni upp hæöirnar, dauflega upplýstur meö ljósaperum. Þegar hann kom upp á þriöju hæö, gekk hann út á stigapall og ýtti þar upp dyrum meö glófaklæddum höndum^ og þá kom hann inn á illa upplýstan gang. Hægra megin viö sig heýröi hann i lyftunni. Hann beiö róleg- ur, meöan hún fór fram hjá. Svo flýtti hann sér út I enda á gangin- um, þar til hann kom aö dyrum meö gljáfægöu nafnskilti. A þvi stóö: Edith Miller Hann þrýsti varlega niöur handfanginu og gekk inn. Dyrnar voru aldrei læstar, þegar ráöskonan fór út, gamla konan vildi ekki vera læst inni. Ef hún þurfti aö kalla til húsvaröarins, vildi hún ekki vera aö fálma neitt meö lykla. Ekki nú, á hennar aldri og eins og ástandiö var. Hann nam staöar innan viö dyrnar. Hann vissi nákvæmlega, hvernig ibúöin var, og hann fylltist sjálfstrausti. Fyrir fjórum mánuöum haföi ibúöin fyrir ofan, sem var nákvæmlega eins og þessi staöiö auö i nokkra mánuöi. Hann haföi komist inn i hana og athugaö gaumgæfilega allar aöstæöur. Svo sneri hann sér viö, teygöi sig upp og klippti i sunduj- leiösluna aö bjöllunni meö töng, sem hann haföi I fórum sinum. Jafnvel þótt honum þætti sannar- lega ekki skemmtilegt, hve allir hlutir voru likir hver öörum, þá gat þaö haft sin hlunnindi. Yfirleitt allar bjöllur voru meö sama móti. Hann gekk gegnum litiö and- dyri og svo inn I dagstofuna, sem sneri út aö götunni, þar sem hann haföi staöiö fyrir stundarkorni. En þaö var ekki i þessu herbergi, sem ljósiö haföi veriö slökkt, þaö var i herbergi ráöskonunnar, sem var til vinstri. Hann gekk inn, án þess aö fara sér hægt og lokaöi dyrunum harkalega á eftir sér. Og þá hey röi hann rödd hennar: — Hver er þaö? Þetta var i fyrsta sinn, sem hann heyröi rödd hennar og hún var alveg eins og hann haföi hugsaö sér: lágvær og finleg...... 14 VIKAN 2.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.