Vikan

Tölublað

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 7

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 7
9. bekk grunrtskóla, um 140 nem- endur úr Breiöholtinu. Þaö var ákveöiö aö kenna þessum nem- endum hér i vetur til aö þurfa ekki aö senda þá burt úr hverfinu. Aö auki eru tilheyrandi skólanum 10 bekkjardeildir 6 til 10 ára barna, en húsnæöiö hér á neöri hæöinni er ekki tilbúiö og þvi er þeim kennt i Fellaskóla enn sem komiö er, og höfum viö þar afnot af þremur stofum. — Veröur ekki óheppilegt aö hafa saman svo ung börn og ung- linga? — Þaö ætti ekki aö vera, þvi ætlunin er aö hóparnir veröi aö mestu aöskildir. Litlu börnin veröa á neöri hæöinni, og þar veröur sér inngangur. Annars veröa nemendur hér i framtiöinni frá 6 til 15 ára i samræmi viö nýju grunnskólalögin, en þá tekur viö fjölbrautaskóli, sem reistur veröur hér I Breiöholti, og á aö taka viö nemendum úr skólunum þremur: Breiöholtsskóla, Fella- ínum fjögur eöa fimm kvöld i viku benti Freysteinn Gunnarsson skóla- stjóri mér á, aö námiö og hljóm- sveitarstörfin færu ekki vel sam- an. Ég yröi aö velja um skólann og trommurnar. Mér fannst meiri framtiö i skólanum og sagöi alveg skiliö viö trommurnar. Siöar gaf ég þær nemanda minum. — Spilaröu kannski á önnur hljóöfæri? — Nei, ég lét trommurnar nægja. Aö kennaraprófi loknu áriö 1962 fór Sigurjón aö kenna viö Hliöa- skóla og kenndi þar fram til árs- ins 1965 aö hann fór ásamt konu sinni, Ragnheiöi, sem einnig er kennari, til Danmerkur, Þar voru þau i eitt ár, Sigurjón i kennara- háskóla en Ragnheiöur vann i banka. Þegar þau komu heim kenndi Sigurjón eitt ár viö Hliöar- skóla. — Dvölin i Danmörku varö dýr, og okkur langaöi til aö koma undir okkur fótunum og kaupa húsnæöi — þaö veröa vist allir aö gera, þvi húsaleigumarkaöurinn er svo ótryggur. Til fjáröflunar hefur kennurum löngum þótt vænlegt aö fara út á land um tima, þvi þar er hægt aö fá ódýrt húsnæöi og freistingarnar eru færri en i höfuöborginni. Viö fór- um þá til Egilsstaöa, þar sem ég var skólastjóri, en konan kennari. Viö ætluöum upphaflega aö vera tvö til þrjú ár, en árin þar urv. fimm. — Likaöi ykkur svona vel eöa gekk erfiölega aö safna? — Viö vorum þetta lengi, þvi okkur likaöi svo ljómandi vel. Þaö er skemmtilegt aö starfa i piássi eins og Egilsstööum. Ibú- arnir eru nú um þúsund, og allir þekkja alla. Skólinn er ekki stærri en svo, aö skólastjóri kynnist (fll- um riemendum sinum, og hann þekkir foreldra þeirra eða þekkir til þeirra. Þvi veröa flest mál auöveldari viöfangs en i stórum skóla i Reykjavik, þar sem útilok- aö er aö skólastjórinn geti kynnst nemendunum aö nokkru ráöi. Hann hefur meira en nóg aö gera viö aö sjá um rekstur skólans frá degi til dags. Nú lit ég á þaö sem ákaflega dýrmæta reynslu aö hafa kynnst skólamálum úti á landi og held, aö þaö hljóti aö vera hverjum kennara hollt. — Þiö hafiö ekkert hugleitt aö Ilendast eystra? — Nei, en viö ætluöum okkur alltaf aö fara suöur aftur. Haustiö 1972 létum viö af þvi veröa, og réöist ég til starfa viö Fellaskóla sem yfirkennari. Þá var sem óö- ast veriö aö flytja inn i ibúöir i efra Breiöholti, og um haustiö byrjuöu um 600 nemendur i skól- anum. Eins og ég minntist á áöan voru þeir nú i haust, tveimur ár- um siöar, orönir um 1600. Þaö er skóla og Hólabrekkuskóla. Þessi bygging, sem þú sérö, er aöeins fyrsti áfangi og á teikningum er gert ráö fyrir nokkrum bygging- um á stærö viö þessa, en þær á siðan aö tengja saman á ýmsan hátt. Hvenær þær veröa reistar veit ég ekki. Ég vona aðeins, aö skólinn fái aö vaxa hægt og eöli- lega og aö hér veröi ekki sú sprenging, sem varö I Fellaskóla. Þegar hann tók til starfa haustið 1972 voru nemendur um 600. en nú eru þeir um 1600. Þaö er alltof mikil fjölgun á stuttum tlma. Sigurjón kynntist þessum vandamálum I Fellaskóla, þvi þar var hann yfirkennari, áöur en hann tók viö skólastjórn I Hóla- brekkuskóla. Þar áöur var hann skólastjóri á Egilsstööum og þar áöur , , . 1 staö þess aö fara aö rekja ferilinn aftur á bak, baö ég hann aö byrja á byrjuninni — uppvext- inum á Grimsstaðaholtinu. — Ég ólst upp á Grimsstaöa- holtinu og bjó þar á sama staö, þar til ég var kominn undir tvi- tugt og flutti aö heiman til aö prófa aö búa einn. Þaö var ákaf- lega skemmtilegt aö alast upp á Grimsstaöaholtinu. Þarna var enn stundaöur búskapur — kind- ur, kýr, hestar — og býli og hús höföu sin eigin nöfn og hafa reyndar sum enn, eins-og Hóla- brekka, Signýjarstaöir o.fl. Ég minnist þess, aö þegar ég var smástrákur, fór ég stundum meö mömmu út á Grund aö sækja mjólk. Þar voru kýr, og mér fannst mikiö ævintýri aö fá aö Heima meö Júliusi, hálfs árs. koma inn i fljósiö, Grimsstaöa- vörin, eöa fjaran viö Ægissiöu, var skemmtilegur leikvangur. Þar veiddum viö strákarnir mar- hnút og kola og skoöuðum rauð- magann. Ég skrepp oft vestureft- ir á vorin og fæ mér grásleppu i soöiö. Á unglingsárunum var ég mikiö meö ákveönum hópi af krökkum, og vorum viö kölluö Ægissiöuklikan. Viö áttum heima á Grimsstaöaholtinu, Ægissiö- unni og allt vestur á Mela og vor- um ýmist I sama bekk i Melaskól- anum eöa saman i dansskóla hjá Rigmor Hanson. Þetta var ákaf- lega góöur, skemmtilegur og samheldinn hópur, og héldum viö lengi saman fram eftir unglings- árunum. — Svo fórstu i Kennaraskól- ann? — Já, eftir landspróf fór ég i Kennaraskólann, sem þá var enn i gamla húsinu viö Laufásveg og miklu fámennari en hann varö nokkrum árum siöar. A Kennara- skólaárunum, já reyndáf þegar i gagnfræöaskóla, spilaöi ég á trommur i hljómsveit. Ég spilaði m.a. meö Berta Möller, Geir Vil- hjálmssyni sálfræöingi. Eyjólfi Melsteö trompetleikara o.fl. Þá var oft kátt, en þegar ég var kominn i siöasta bekk I Kennara- skólanum og spilaöi stundum tíðí 2. TBL. VIKAN 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.