Vikan

Tölublað

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 9

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 9
I NÆSTU VIKU KLÁR EÐA SKRÝTINN „Ef kona fer inn á heföbundin verksviö karla er hún talin klár. En ef karlmaöur fer inn á hefö- bundin verksviö kvenna, er hann talinn skrýtinn. Er ekki eitthvaö bogiö viö þetta?” Sá, sem þetta mælir, heitir Heiöar Jónsson, og hann talar ,af reynslu. Hann héfur i mörg ár sýnt föt, leiöbeint stúlkum i tískuskólum .selt og kennt meöferö á tiskuvörum. Sjá viöta'l viö hann i næstu viku. SKÚTUSMIÐI VIÐ MÝVATN Ingi Guömonsson skipasmiöur er mörgum aö góöu kunnur. Hann hefur mörg skipin smiöaö um ævina, og um nokkurt árabil hefur hann starfaö sem leiöbeinandi á vegum Æskulýösráöö viö siglingaklúbbinn Siglunes. 1 grein, sem birtist i næstu viku, segir hann frá þvi, er hann aöstoöaöi viö skútusmiöi noröur viö Mývatn á siöastliönu sumri. TÖLVUNJÓSNIR Siöan tölvurnar komu til sögunnar og uröu al- gengar i viöskiptum og rekstri fyrirtækja, hefur oröið til nýtt starfssviö iðnaöarnjósnara, tölvu- lyklanjósnir. beir, sem leggja slikar njósnir fyrir sig, gera alla lestarræningja, peningafalsara og innbrotsþjófa til saman hlægilega, þvi þeir geta kollvarpaö heilum fyrirtækjum, jafnvei undir- stöðuatvinnuvegum heilla rikja, meö njósnum sinum. Sjá grein i næstu viku.. vikan BLS. GREINAR 2 Karlmaðurinn eins og konan vill hann sé: Ég vil f ríðan eiga mann. 18 Hvernig dreymlr okkur? 30 Því líknar mér enginn? Grein um lamaðan mann, sem þráir að fá að deyja. 33 Sólir og þróun þeirra. 2. grein í greinaflokki um stjörnufræði eft- ir Birgi Bjarnason. 44 Þeim var ekki skapað nema skil ja. Endalok ástarævintýris Deneuve og Mastroiannis. VIDTOL: 6 Mér fannst meiri f ramtíð í skólan- um en trommunum. Viðtal við Sigurjón Fjeldsted skólastjóra og fréttaþul. SÖGUR. 14 Kona í myrkri. Smásaga eftir Vic- tor Canning. KAUPMAÐURINN i FENEYJUM Kaupmaöurinn i Feneyjum er liklega eitt vin- sælasta verk skáldjöfursins Shakespeares.enda er söguþráðurinn spennandi, textinn lipur og gamansemin ósvikin. Þetta sigilda verk var frumsýnt i bjóðleikhúsinu á annan dag jóla, og var leiknum mjög vel tekiö. Leikstjórinn er ungur, Stefán Baldursson, og flestöll hlutverkin skipuö yngri leikurum bjóöleikhússins. Dönsk stúlka teiknaöi hina litriku og fallegu búninga og Sigur- jón Jóhannsson geröi listafalleg leiktjöld. Sjá myndir og frásögn i næstu viku. HLÝ EINS OG LOPATEPPI Oft höfum viö veriö spurö aö þvi hér á Vikunni, hvort viö gætum ekki birt prjónauppskriftir og fleira, sem tilheyrir handavinnu. I næstu viku komum viö til móts viö 'þessar óskir og birtum uppskrift aö glæsilegri peysu, sem er hlý eins og lopateppi og yröi án efa mikil eftirlætis flik hverj- um, sem hana hlyti. 20 Gatsby hinn mikli, framhalds- saga, tíundi hluti. 34 Övænt örlög, framhaldssaga, fimmti hluti. YMISLEGT: 10 Póstur. 19 Ertu djörf (djarfur)? SjálfskÖnn- un. 24 Svolítið um sjónvarp. Dagskrá og efniskynning. 29 Megrunarbyltingin: Samtals 8,1 kg léttari. 46 Myndasagan um Tinna: Leyndar- dómur einhyrningsins. VIKAN Otgefandi: Hilmir h.f. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaða- menn: Matthildur Edwald, Trausti ólafsson, Þórdís Arnadóttir. Otlits- teikning: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Sigurgeir Sigurjónsson. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreif ing í Síðumúla 12. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 150.00. Áskriftarverð kr. 1.500.00 fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega eða 2.925.00 kr. fyrir 26 tölublöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrir- fram. Gjalddagar: nóvember, febrúar, maí, ágúst. FORSÍÐAN: Sigurjón Fjeldsted skólastjóri og fréttaþulur í sjónvarpi ásamt konu sinni Ragnheiði, sjö ára dóttur sinni, sem Ragnhildur heitir, og syni sínum Júlíusi, sem er hálfs árs. Sjá viðtal á bls. 6-8. 2. TBL. VIKAN 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.