Vikan


Vikan - 12.08.1982, Blaðsíða 3

Vikan - 12.08.1982, Blaðsíða 3
Margt smátt í í í þessari Viku Hór fœr Albert vœnt olnbogaskot inn á milli rifja. Geta prínsar meitt sig? í ævintýrunum voru prinsarnir yfirnáttúrlegir og gátu til dæmis alls ekki meitt sig. En nú er öldin önnur og prinsar eru eins og fólk er flest og geta hæglega fengiö skrámur og annaö er hrjáir mann- fólkið almennt. Albert prins af Mónakó er mikill áhugamaður um fótbolta og spilar stundum opinberlega í góögerðarskyni í heimaríki sínu. Meöfylgjandi myndir voru teknar á dögunum er hann spilaði stöðu miðherja meö áhugamannaliði sínu. Hann þótti bara sýna góða takta strákurinn og mikil harka ríkti eins og um heimsmeistara- keppni væri aö ræða. Ekki slapp hann með öllu skrámulaus úr leiknum og leyfði sér samkvæmt núgildandi reglum hefðarfólks að kveinka sér, svona rétt fyrir framan ljósmyndarana. Albert grettir sig og nuddar auma hné- skelina. Minútu seinna hljóp hann um völlinn eins og ekkert hefði í skorist. 32. tbl. 44. árg. 12. ágúst 1982 — Verð kr. 36. GREINAR OG VIÐTÖL;______________________________ 4 Islensk myndver — um sjónvarpsþáttagerð, sagt frá framleiðslu íslenskra sjónvarpsþátta.____ 8 Landsins glæstustu gæöingar — sýnt frá Lands- móti hestamanna._____________________________ 12 Jöklaferð við miðbaug — Daninn Jens Kr. Over- gaard segir frá ævintýralegri ferð á Kilimanjaro. 25 Að lifa lífinu lifandi — viðtal við Margréti Gunn- laugsdóttur, aðalleikkonuna í nýrri íslenskri kvik- mynd.__________________________________________ 34 íslenskt hár á erlendri grund — íslenskir hár- greiðslumeistarar hittu Alexandre de Paris á dög- unum og segja frá._____________________________ SÖGUR:__________________________________________ 20 Heitavatnsmaðurinn — ný æsispennandi fram- haldssaga eftir Deborah Moggach._______________ 40 Svarti engillinn — 7. hluti framhaldssögunnar eftir Margit Sandemo.________________________________ 46 Hvíldarár — Willy Breinholst. ÝMISLEGT: 10 Húsbúnaður — eldhús í nýjum og gömlum stíl. 28 Kartöflumegrun — skemmtileg og áhrifamikil megrunaraðferð byggð á kartöfluréttum. 30 Jonee-Jonee — viðtal og breiðsíðumynd________ 38 4 tískukóngar leggja línuna fyrir næsta vetur. 49 Eldhús Vikunnar — gómsæt trjónukrabbasúpa og kjúklingapottsteik Peking. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Blaðamenn: Anna Ólafs- dóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jón Ásgeir Sigurösson, Jón Baldvin Halldórsson, Þóroy Einarsdóttir. Útlitsteiknari: Sigrún Harðardóttir. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurðsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 23. simi 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, simi 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING i Þverholti 11, simi 27022. Pósthólf 533. Verð i lausasölu 36 kr. Áskriftarverð 120 kr. á mánuði, 360 kr. 13 tölublöö ársfjórðungslega eða 720 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverö greiöist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrlft I Reykjavlk og Kópavogi greiöist mánaðarlega. Um málafnl neytanda er f jallað I samráðl vlð Neytendasamtökin. Landsmót hestamanna var haldið með pomp og prakt á Vindheima- melum i Skagafirði i júlimánuði. Margir lögðu það á sig að riða yfir hálendið með hesta sina og þótti það ógleymanleg för. Á forsíðu- myndinni eru þeir Gisli B. Björns- son, Haraldur Sveinsson og Snœi að leggja upp á Arnavatnsheiði og að sjálfsögðu lá leiðin til Skaga- fjarðar á landsmótið. — Fleiri myndir af mótinu er að finna á bls. 8-9. 3*. tbl. Vikan 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.