Vikan


Vikan - 12.08.1982, Blaðsíða 29

Vikan - 12.08.1982, Blaðsíða 29
MEGRUNA RKÚFL VIÐ 6-10 KÍLÓ DÖGUM 3. dagur Miðdegisverður: 3 msk.megrunarmajónes, blandaö meö 100 g af köldum soönum kart- öfluteningum, hreðkum, agúrkubitum og púrruhringjum, smátt skomum graslauk sáldraö yfir. t Kvöldverður: 150 g kartöflur (afhýddar eöa þvegnar) soönar og boröaöar meö síldarflaki, rauðrófubitum, hökkuðum hráum lauk og einu harðsoönu , eggi, smátt söxuðu. 4. dagur Miðdegisverður: 100 g kartöflur, soönar, afhýddar og kældar, skornar í smáa bita og hrært saman viö 2 msk. af megrunarmajónesi. Boröað meö 75 g af mögru kjöti (soönu), tómötum og salatblöðum. Kvöldverður: 150 g kartöflur (afhýddar eða þvegnar) eru rifnar niður, eggi hrært saman við og kryddað meö salti og pipar. Mótið þetta deig í bollur og steikið í örlítilli olíu viö vægan hita. Borðað með soönum púrrum, 100 g af magurri skinku og rauðum paprikuhringjum. S. dagur Miðdegisverður: 1 sneiö af góðu smuröu brauði (muniö að skafa mesta smjörið af). Leggið kaldar soðnar kartöflur á brauðið og þar ofan á stóra sneið af mögrum osti. Látið brauðið í 200 gráða heitan ofn í um það bil 10 mínútur eða þar til osturinn er bráðnaöur. Borðið þetta með hreðkum og söxuðum graslauk. Kvöldverður: 150 g kartöflur (afhýddar ef með þarf) soðnar til hálfs. Látið salt í suðuvatnið og örlítinn pipar. í lítilli olíu er 1/2 laukur steiktur og 1 msk. af steinselju (hakkaö eða saxað smátt). Skerið kartöflumar í sneiðar og leggið í eldfast mót sem áður hefur verið penslað með olíu. Stráið steikta lauknum og steinseljunni yfir og látið mótið inn í 225 gráða heitan ofn í 15 mín. Borðið þetta með lítilli sneið af mögru kjöti, tómötum og saxaöri steinselju. 6. dagur Miðdegisverður: 150 g kartöflur (afhýddar ef með þarf) soðnar og skornar í sneiðar og velt á pönnu í lítilli olíu. Þeytið 2 egg með örlitlu vatni og hellið yfir kartöflumar og látið þetta stífna á pönnunni við vægan hita. Borðið þetta með hreðkum, söxuöum graslauk og 2 þunnum sneiðum af nauta- steik. Kvöldverður: 150 g kartöflur (afhýddar ef með þarf) skornar í sneiðar og soðnar í kjötkrafti. Með þessu er boröaður kavíar, sýrður rjómi, dill, hakkaður laukur og rauöir paprikuhringir. 7. dagur Miðdegisverður: 100 g kartöflur (afhýddar eöa þvegnar) soðnar, kældar og skomar í teninga. Túnfiski (úr lítilli dós) blandað saman við, salti og pipar eftir smekk, hökkuöum lauk, tómat og 1/2 grænni papriku. Út á þetta er sett msk. af megrunarmajónesi sem þynnt er með léttmjólk og sítrónusafa. Kvöldverður: Lítið salathöfuð þvegið og skorið smátt og blandað saman við 150 g af soðnum köldum kartöflusneiöum, 100 g af spægipylsu, skorinni í smá- bita, og söxuðum grænum paprikuhringjum, lauk og epli. Á þetta eru látnar 2 msk.af megrunarmajónesi eöa megrunarsósu, hrært út með örlítilli súrmjólk, sítrónusafa og rifinni piparrót. 32. tbl. Vikan 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.