Vikan


Vikan - 12.08.1982, Blaðsíða 5

Vikan - 12.08.1982, Blaðsíða 5
ís/ensk m yndver Strax ad lokinni upptöku eins atridis komu allir saman Svo ungt er þetta fyrirbæri á Is- landi að við þurftum fyrst af öllu að gefa því íslenskt heiti. „Vídíó- stúdíó” — hvað var nú hægt að nefna það á ylhýru tungunni ást- kæru? Eftir nokkrar tilraunir (svo sem: „sjónvarpsupptökuvinnu- stofa” og „myndbandafram- leiðslufyrirtæki”) duttum við ofan á þjált og hljómfagurt orð sem manni finnst alltaf hafa verið til í málinu. Nýyrði Vikunnar ætti að útrýma útlenskuslettunni „vídíó- stúdíó” í einum hvelli. Samheiti fyrirtækja sem festa sjónvarps- efni af hvers konar tagi á mynd- bönd verður „myndver”. Myndverin íslensku eru ekki mörg. Besta tækjakostinn hefur Texti: JónÁsgeir Ljósm.: Ragnar Th. og Anna Fjóla myndverið Ismynd. Ennfremur eiga tvö myndver, Myndun og Kristileg sjónvarpsmyndagerö, grundvallarbúnað til að taka upp á myndbönd. Loks hafa kapalkerf- ismenn í Borgarnesi tekið upp nokkra þætti til útsendingar þar í bæ, en þar er ekki um eiginlegt myndver að ræða, tækin eru feng- in að láni hjá nokkrum heimilum í Borgarnesi. Að sjálfsögðu mótast verkefna- valið af tækjakosti og mannafla. Ismynd hefur nýlega í samvinnu við Framsýn hf. samið viö Mynd- bandaleigu kvikmyndahúsanna um framleiöslu þátta á mynd- böndum. Framsýn/ísmynd hafa lokið tveim 60 mínútna skemmti- þáttum. Annar heitir Galdraland, og er við hæfi barna, en hinn, sem heitir Stefnumót, hentar fremur smekk fullorðinna. Myndverið Myndun hefur aðal- lega annast gerð kynningarþátta. Nýlega var lokið upptöku kynning- armyndar um hótel erlendis, en hún var gerð fyrir hérlenda ferða- skrifstofu. Myndverið Ismynd hefur einnig haft slík verkefni með höndum. Tækniþróun Tilkoma þessara nýju fyrir- tækja fylgir í kjölfariö á tækniþró- un sem orðið hefur erlendis á und- anförnum árum. Stórstígar tækni- framfarir hafa gert fleiri en stór- um sjónvarpsstöðvum kleift að framleiða þætti sem geta staðist ýtrustu gæöakröfur. Reyndar hafa íslensku myndverin enn ekki yfir að ráða því alfullkomnasta sem fæst. Gæðakröfur, sem gerðar eru til útvarpsstöðva, hafa leitt af sér heiti á hæsta gæðaflokknum: út- varpsgæði (broadcasting stand- ard). Næsti gæðaflokkur nefnist inni í upptöku- herbergi til að spá um árangurinn. Fremst til vinstri er Ragnar tcekni- maður og hœgra megin vid hann situr póra gjaldkeri. Sigurður mgnda- vélastjóri, Þór mgndblandari og Arni upptökustjóri velta fyrir sér ngju sjónarhorni. 32. tbl. Vikan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.