Vikan


Vikan - 21.10.1993, Page 6

Vikan - 21.10.1993, Page 6
TEXTIOG ótelið í Varmahlíð í hvort sem borið er niður í veit- MYNDIR: Skagafirði hefur hýst ingasal þess eða í hinum 12 HJALTI “ “ margan ferðalanginn ( tveggja manna herbergjum JÓN áranna rás en það hefur verið þess, sem öll eru búin snyrt- SVEINS- rekið um tve99Ja áratuga ingu, sturtu, síma og útvarpi. Son sRelá- Gamla húsnæðið stóð Út um herbergisgluggana er alltaf fyrir sínu en eigandan- aldeilis ekki amalegt að Ifta um, Ásbjörgu Jóhannsdóttur, Héraðsvötnin, fagra fjallasýn fannst kominn tími til að gera og blómlegar sveitir Skaga- bragarbót á. Þegar hótelið var fjarðar. Um þessar mundir er svo opnað síðastliðið vor í verið að vinna að lokafrágangi nýjum og glæsilegum húsa- byggingarinnar og munu sjö kynnum á grunni þeirra gömlu herbergi til viðbótar verða tek- var nákvæmlega ár frá því in í notkun næsta vor. framkvæmdir hófust við ný- I forföllum Ásbjargar Jó- bygginguna. hannsdóttur hafa þau Ásdís Það er óhætt að segja að Björnsdóttir og Kristján Ingva- hótelið sé orðið glæsilegt - son veitt hótelinu forstöðu. □ Matreiöslu meistarinn Wynand Vogel mat- reiöir handa ís- lenskum sælkerum ilok næstu viku í Amster- dam. ENDURREISN I VARMAHÚÐ tra tiugvelh, gistingu sem og ofangreindar máltíðir. í lok næsta mánaðar er síðan fyrir- huguð sælkeraferð ti Kaup- mannahafnar þar sem „julefrokosf er að sjálfsögðu að finna á dagskránni. Hver veit nema sælkeraferðir til Parísar, Baltimore og fleiri vinsælla borga standi sælker- um til boða síðar í vetur! □ Siguröur Hall hefur valiö staöina sem sælkerar stefna á i Amsterdam og veröur hann jafnframt leiöangurs- stjóri. Flugleiðir undirbúa nú sælkeraferðir til annarra landa í samvinnu við hinn vinsæla matreiðslumann Sigurð Hall. í lok næstu viku, þann 28. október, verður haldið í helgarferð til Amster- dam og heimsóttír þar tveir góðir veitingastaðir. Fyrri staðurinn er Restaur- ant Sancerre þar sem einn frægasti matreiðslumeistari Hollands ræður ríkjum. Það er Wynand Vogel, sem unnið hefur til fjölda verðlauna í matreiðslu víða um heim og er fyrir liði hollenska kokka- landsliðsins. Veitingastaður- inn er á franskri línu og mat- reiðslan þar í hæsta gæða- flokki auk þess sem veitinga- staðurinn er hinn skemmtileg- asti heim að sækja. Matseðillinn er hinn girni- legasti, en hann hljóðar svo Terrin með reyktum ál. Tært seyði með villisveppum. Inn- bakað lamb með ferskum kryddjurtum. Hérafillet fyllt með eplum og framreitt með „boerenjonges“ sósu. Að því búnu stendur valið á milli á- bætisrétta. Vín með mat er . innifalið, en þeir sem vilja geta að auki tekið þátt í víns- mökkun á sama stað fyrir lágt aukagjald fyrir matinn. Að kvöldi næsta dags verður svo borðað á indónesískum stað þar sem ferðafélaganna bíður hlaðborð með hinum fjöl- breyttustu réttum. Indónesísk matreiðsla hefur þróast á löng- um tíma í Hollandi og þeir sem til þekkja eru til vitnis um að hér er um afar bragðgóðan mat að ræða og sérlega líflega stemmningu við borðhaldið. Að loknu borðhaldi þetta kvöld tek- ur við sigling um síki Amster- dam f myndarlegum bát þar sem f boði verða ostar og rauðvín til neyslu við kertaljós á meðan siglt er um borgina. Gist verður á einum af vin- sælustu gististöðunum sem Flugleiðir bjóða í Amsterdam, tiltölulega litlu og mjög vina- legu hóteli sem heitir Estheréa og er í miðborginni. Verði ferðarinnar er mjög í hóf stillt og innifelur, ferðir til og SÆLKERAFERÐ TIL HOLLANDS | •1 í I I j) I ! ! | i j j 1 6 VIKAN 21.TBL.1993

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.