Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 32

Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 32
94 MENNTAMÁL leið. Það, sem skrifað er niður í kennslustund, lærist heima og má nota 5 mín. framan af næsta tíma til þess að tryggja að það hafi verið gert. 3. 1 eðlisfræði er varla hægt að kenna annað en það, sem hægt er að gera tilraunir með og þær ályktanir, sem hægt er að draga af þeim. Árangur tilraunanna læra börnin heima. 4. Reikningur. Enda þótt ég sé engan veginn sérfróður um reikningskennslu, set ég hér eitt dæmi til þess að sýna aðferð, sem mér hefur gefizt betur en sú, sem notuð er í Ólafi Dan. Að sjálfsögðu er ekki reynt að kenna flat- armál. og rúmmál, nema börnin hafi margsinnis mælt hluti og lært, hvernig reikna megi út yfirborð þeirra og rúm- mál. En athugum eitt þríliðudæmi. 8 menn ljúka verki á 7 dögum með 9 stunda vinnutíma á dag. Hve lengi eru 5 menn, sem vinna 8 stundir á dag, með verkið? Algeng- ast er að kenna börnunum strax að setja svona dæmi á „strik“ og raða tölunum þar eftir talnahlutföllunum. Ef til vill er það skýrt nokkrum sinnum fyrir þeim, hvers vegna þessi tala á að standa fyrir ofan strikið og hin fyrir neðan. Fæstir krakkarnir fylgjast með í eða skilja skýr- ingarnar. Þau reyna að læra aðferðina utanbókar, en minnið vill oft bregðast. Einfaldast er í slíkum dæmum að reikna út tölu vinnustunda, sem 1 maður væri að vinna verkið og deila því síðan fyrst með átta og síðan með 5 eða með margfeldi þeirra. Þríliðudæmi ættu sjaldan að vera flóknari en það, að hægt sé að „leysa þau upp“ í einingar, og þau brotin fullkomlega til mergjar. Aðalgallinn við reikningskennslu okkar nú virðist yfir- leitt vera, að dæmin eru of þung, of fá og ekki nógu „raun- veruleg“. Reikningur er nógu „abstrakt“ í sjálfu sér fyrir lítt þroskaða barnsheila, þótt reynt sé að halda honum við „daglegt líf“ barnanna. Hér er aðalatriðið hið sama og í náttúrufræði og landafræði, að setja aldrei neitt fyrir heima, fyrr en það er fullskýrt og helzt ekki fyrr en börn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.