Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 51

Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 51
MENNTAMÁL 113 INGA LAURIDSEN: í Lundúnaskóla. Hér fer á eftir kafli úr grein, sem birtist í danska tíma- ritihu Pædagogisk-Psykologisk Tidsskrift, jan.—febr. 1949. Virðist höf., sem er kennari, hafa fengið styrk til að kynna sér enska skóla. Ritstj. I fátækrahverfum austurbæjarins er auðveldara að reka tilraunaskóla, þar eð aðeins mjög fá börn keppa að því að komast í menntaskóla. Mér var vísað á allmarga skóla, þar sem slík vinnubrögð voru um hönd höfð, og í för minni með hóp amerískra kennara kynntist ég slíkum skóla, sem einnig var álitinn heimsóknar verður meðal Lundúnakenn- ara. Skólinn stóð í hverfi, sem orðið hafði hart úti í loft- árásum, nálægt höfninni, það var eitt þessara nöturlegu hverfa, þar sem ekki hefur verið talið ómaksins vert að leggja neðanjarðarbraut, því að fólkið þar hefði ekki þörf á öðru en að komast til vinnu sinnar við höfnina. Grá íbúðarhúsin liggja í óendanlegum röðum, nema þar sem þýzkar sprengjur höfðu skilið eftir sig skörð. Hvergi sá á tré og hvergi stingandi strá. Börn hverfisins eiga við enn ömurlegri húsakynni að búa en fyrir styrjöldina, því að fólk varð að þjappa sér saman í þeim húsum, sem eftir voru skilin. Skólastjórinn, ungfrú L. Pierotti, hafði skilið það, að þessi börn þörfnuðust framar öllu athvarfs, þar sem þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.