Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 81

Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 81
menntamál 143 því, að þýzki heimspekingurinn Leibnitz kom með slíka uppástungu (um 1700), og til þess, að Zamenhof bjó esperantó til (1887). Enn fremur hefðu mörg hugtök orð- ið sameiginleg með fleiri málum en áður og ýmis orð notuð lítið éða ekkert breytt um allan heim svo að segja. Þess vegna væri nú í flestum tungumálum mikið af orðum, sem sameinuðu málin. Einkum bæri mjög á þessu i sérmáli iðn- greina og í vísindamáli. Á þessum grundvelli, sem stöðugt væri að styrkjast, hefði Zamenhof skapað tungumálið esperantó. Síðan hefði fjöldi manna aðhyllzt málið, bók- menntir hefðu myndazt á því, blöð hefðu verið gefin út og þar fram eftir götunum, og þannig hefði esperantó orðið hið eina hlutlausa alþjóðlega mál, sem til væri. Grundvallaratriðin í esperantó, sagði fyrirlesarinn, að væru þessi: 1) Orðstofnarnir eru alþjóðlegir. 2) Málfræðin er auðveld og ákaflega rökrétt. 3) Viðskeytakerfi málsins er mjög hugvitsamlegt. — Sýndi hann dæmi um allt þetta. Þessu næst skýrði fyrirlesarinn frá því, á hve mörgum sviðum mannlífsins esperantó væri nú notað fullum fet- um. Hann talaði um bókmenntir og blaðakost á málinu. Hann gat um útvarpsstöðvar, sem notuðu það að stað- aldri. Hann minntist á hin árlegu alþjóðaþing esperant- ista og sumardvalir margra þeirra í öðrum löndum. Hann ræddi um gagn og gleði manna af bréfaskiptum á esper- antó. Hann vék að notkun málsins í verzlun, vísindum, alþýðunámskeiðum og svo framvegis. Niðurlag erindisins var á þessa leið: „Esperantó er ekki „tilbúið“ mál á þann hátt, að það sé ekki eðlilegt mál, hcldur er það „tilbúið" á sama hátt og sérhvert annað bókmenntamál er að meira eða minna leyti tilbúið. Esperantó hefur ekki að markmiði að hrekja burt þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.