Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 39

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 39
pi Konan, sem átti búðina, náði í Laufeyju, sýndi ein- hverri konu hana og sagði, að þetta væri svo Ijómandi la9leg brúða. ,,Við höfum selt margar svona brúður", sagði hún. ..Hún er svo lítil. Og hún er bara í léreftskjól. Ég vil stóra brúðu. Og hún á að vera í fallegri kjól en þetta", sagði aðkomukonan. ..En svo höfum við allavega leikföng", sagði búðar- konan. „Hérna er reglúlega laglegur hestur. Það er alltaf Venð að spyrja eftir svona hestum. Því miður er bara einn eftir". Búðarkonan teygði sig aftur út í gluggann og náði í Glófaxa. ..Æ, þetta er ósköp ómerkilegur hestur. Hann kostar éara tvær krónur", sagði ókunna konan og henni 9ramdist, að iáta bjóðasér þetta drasl. Búðarkonan tók Laufeyju og Glófaxa og setti þau aftur út í gluggann. Skammt frá húsinu, þar sem Sigrún átti heima, bjó kona, sem hét Anna. Hún átti svolitla stelpu, sem var svo óÞæg, að veslings Anna komst ekki fet frá henni, og hún stóð á orgunum, ef hún fékk ekki allt, sem hún vildi. Anna Þurfti að fara út í bæ og kaupa margt fyrir jólin og átti fjarskalega annríkt. Bá bað hún Sigrúnu stundum aó vera hjá krakkanum. Bún gerði það, og Anna var fjarskalega þakklát. Á að- ,angadag þakkaði hún Sigrúnu ósköp vel fyrir og gaf ^nni tvær krónur. Sigrún hljóp strax af stað og stansaði ekki fyrr en hún ^om að búðarglugganum, þar sem Glófaxi og Laufey voru. Þau voru enn á sama stað. Sigrún staðnæmdist við gluggann og var að hugsa um tað, hvað það væri leiðinlegt, að Margrét skyldi ekki geta ,engið Glófaxa, því að hún gat eignast brúðuna. Sigrún stóð hugsandi, lengi, lengi, utan viö gluggann. ^einast fór hún inn í búðina. Og hvað haldið þið að hún ^afi keypt? Hún keypti Glófaxa. — — Margrét átti tvær krónur í aurabauknum sínum. Bún bað mömmu sína ósköp vel aó lofa sér að eyða Þeim fyrir jólin. En mamma sagði, að börn ættu ekki að Venja sig á að eyða sínum síðasta eyri, það væri meira 9aman að safna aurum. ^argrét sagðist ætla að kaupa dálítið. Mamma spurði, hvað það væri og sagðist vera hrædd Ufn, að það væri einhver óþarfi. Margrét sagði, að það væri leyndarmál, sem enginn í ^iminum mætti vita fyrr en á aðfangadag, en það væri ekki hesturinn. þegar hún var búin að biðja oft og vel og vera ákaflega ^ogleg, fékk hún að eyða úr aurabauknum. — — Á aðfangadagskvöld kom Sigrún og mætti Mar- 9réti í stiganum. Sigrún var svo móð, að hún gat varla 'alaö. Jólagjöf í hættu, það er að segja, ef jólasveinninn kemst ekki að húsinu. Getið þið hjálpað honum? ,,Hérna er jólagjöf handa þér. Það er hann Glófaxi. Mig langaði ekkert til að eiga brúðuna". Hún rétti Margréti hestinn, en Margrét fór að hágráta. „Langar þig ekki til að eiga brúðuna? Ég er búin að kaupa hana handa þér. Og þetta voru einu peningarnir, sem ég átti". ,,Nei, elsku, elsku. — — Ég sagði þetta bara. Keypt- irðu hana Laufeyju? Ég ætla að eiga hana þangað til ég verð stór og gefa börnunum mínum hana og segja, að hún sé frá þér. Já, og svo ætla ég ekki að kalla hana Laufeyju, heldur Margréti, í höfuðið á þér", sagði Sigrún. Margrét hætti að gráta: „Þakka þér ósköp vel fyrir hestinn. Ég ætla að eiga hann þangað til ég verð stór og gefa börnunum mínum hann. — En ég get, held ég, ekki kallað hann Sigrúnu". 'B il J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.