Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 66

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 66
AÐFANGADAGSKVÖLD Það er spurn og undrun í augum litla snáðans á myndinni og kannski ekki neitt skrítið. Hvað skyldi nú vera í öllum þessum pökkum? Mikið eru þeir skrautlegir og gaman væri að rífa þá svolítið. um og hafði dverga sér til aðstðar við aö útbúa og dreifa jólagjöfum. En jólasveinninn okkar hér á Norðurlöndum hefur líka tekið til sín ýmis af einkennum heilags Niku- lásar, sem fluttist til Bandaríkjanna eins og fyrr segír frá. Hann er þess vegna eins konar blanda af þýska jóla- manninum og ameríska jólasveininum, og líkist því ef til vill meira heilögum Nikulási úr kaþólskum sið, heldur en áður var. Jólasveinninn á Noröurlöndum er varla nema svo sem aldargamall í Svíþjóð og Danmörku — og meira að segja nokkru yngri í Noregi. Hins vegar hefur búálfatrúin blandast í þessi mál að nokkru þótt svo búálfarnir hefðu ekkert sérstakt hlutverk í sambandi við jólin á þessum tímum. Búálfurinn fékk sína grautarskál á jólunum alveg einsog aðra helgidaga allan.ársins hring. Búálfarnir voru taldir viðkvæmir og seinir að gleyma, ef eitthvað var gert á móti þeim, en ef maöur var hins vegar góður við þá, þá vildu þeir allt fyrir mann gera. Ef allt gekk í haginn á bænum, var það vegna þess, að búálfurinn var góður og vildi láta allt ganga að óskum. Ef allt gekk hins vegar á afturfótunum var það vegna þess að fólkið hafði verið slæmt við búálfinn. Svo kom að því, að trúin á búálfana fór aö dvína, þegar l bændur fóru að koma auga á þær staðreyndir að bú- t skapurinn var undir ýmsu öðru kominn en duttlungum j búálfsins. Þeir sáu að meira máli skipti aó reka búið | skynsamlega, heldur en að halda lífinu í gamalli hjátru, | og nú var ekki lengur þörf fyrir búálfana. En þá fengu aðrir, fyrst og fremst listamennirnir, áhuga : á búálfinum. Þeir byrjuðu að teikna hann, oftast sem lítinn karl á stærð við tólf til þrettán ára strák. Um miðja nítjándu öld fara jólatré og jólagjafir að ryöja sér til rúms | almennt á Norðurlöndum og þá er farið að setja þessa : veru, sem listamennirnir höfðu að nokkru skapað, í sam- : band við þessa nýju siði. Nú varð það hlutverk hans að færa börnunum gjafir og það hlutverk hafði mannfólkið : gefið honum, því sjálfum hafði honum aldrei dottið neitt ^ slíkt í hug. Svo kom að því að þessar heimatilbúnu hugmyndir um jólasveina eða búálfa sem breyst höfðu í jólasveina lentu . saman við hugmyndirnar sem komu vestan um haf um ; heilagan Nikulás. Og þá fór að ríkja bein samkeppni mill1 þeirra um hvor færa ætti börnunum gjafir á jólunum- j Þessari samkeppni hefur lokið á þann veg, að þeir hafa ; að nokkru leyti runniö saman, þannig að nú er ekki lengur svo óskaplega mikill munur á þeim. Eitt skilur þá þó að: Sá stærri hefur aldrei gifst, en það i hefur sá minni hins vegar gert, þótt konu hans sé ekki | getið. Jólasveinatrúin er eins og af framansögðu má sja, gamalt fyrirbrigði og sennilega líður ekki á löngu þar til hún verður með öllu útdauð, þó að mynd gamla rauð- klædda karlsins með skeggið sé svo nátengd jólunum i dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.