Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 78

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 78
Til er það fólk sem stekkur upp á nef sér ef það er í samkvæmi og ein- hver stingur upp á því að ,,fara í leik". En það getur einmitt verið miklu skemmtilegra heldur en að karl- mennirnir sitji í einu horninu og skeggræði um stjórnmál og knatt- spyrnu og kvenfólkið í öðrum og ræði um barneignir og nágranna! Samkvæmisleikir eru einmitt til- valdir til þess að ,,hrista“ gestina saman og eru skemmtilegri heldur en þrautleiðinlegar samræður. En það er með samkvæmisleiki eins og margt annað, þá verður að velja í samræmi við gestina sjálfa. Þetta verður húsbóndinn að sjá út sjálfur, — hvaða leikir hæfa sérhverjum samkvæmisgestum. Hafa verður hugfast að ekki er heppilegt að þvinga gestina til þess að taka þátt í samkvæmisleikjum og þeir verða einnig að vera léttir og skemmtilegir, ekki einhverjar miklar þrautir með ströngum og háalvarleg- um leikreglum. Við megum ekki gleyma því að þetta á að vera leikur, en ekki alvara. Nú fer jóiahelgin' í hönd og þá hefur löngum veriö siður að heimsækja vini og ættingja. Það getur þá verið gaman að hafa einhverja handhæga leiki á takteinum. Og hér skulum við líta á „uppskriftir" að nokkrum leikj- um og þið getið nærri því slegið því föstu að þegar byrjað er á einhverjum leik er vanalega einhver viðstaddur sem man þá eftir öðrum og svo koll af kolli. En, sem sagt, góða skemmtun! Pantleikir Ekki er hægt að segja að til sé ein- hver sérstakur leikur er ber nafnið pantleikur. Heldur er hann í sambandi við aðra leiki, ef t. d. einhver getur ekki gert það sem til er ætlast verður hann að gefa pant, — eitthvað sem hann hefur á sér, vasabók sína, hring, úrið, armband o. s. frv. Síðan er ákveðiö að leiknum loknum hvað þeir eigi að gera sem eiga pantana. Þar er úr mörgu að velja, t. d. lesa upp úr bók og standa á öðrum fæti, segja lygasögu, dansa með bundið fyrir augun við einhvern viðstaddan og geta hver sá er, ganga á milli gest- anna og vera mjög alvarlegur o. s. frv. o. s.frv. „Að finna sjálfan sig“ Þessi leikur er vel til þess fallinn að „hrista" saman samkvæmisgesti sem þekkjast lítið. Hér verða nefnilega allir að skemmta sér með öllum. Áður en gestirnir koma þarf hús- bóndinn (eða húsmóðirin, ef hún hefur tíma aflögu) að hafa útbúið paþpírsseðla sem á eru letruð nöfn þekktra manna og kvenna. Verður að gæta þess að hafa einn seðil handa sérhverjum gesti. Nöfnin á seðlunum geta verið t. d. Sesar, Kleópatra, Arthur Miller, Bessi Bjarnason, Peter Freuchen, Herdís Þorvaldsdóttir o. s. frv. Þegar leikurinn hefst er seðill festur aftan á sérhvern gest, þannig að hann geti ekki séð sjálfur hvað á honum stendur. Nú er galdurinn sá að finna út hvaða nafn stendur á manns eig|n seðli einungis með því að spyrja hina samkvæmisgestina, t. d. „ er ég ls' lendingur, — núlifandi, — leikkona' — hjúkrunarkona?" o. s. frv. Sumir eru fljótir að „finna sjálfan sig“ en öðrum gengur það erfiðleg3 Og þeir sem gefast upp verða að gefa pant og innleysa hann síðan með þeim ákvæðum sem honum fylgj3- SKEMMTILEGIR JÓLALEIKIR 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.