Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 17

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 17
var aldeilis handagangur í öskj- unum, enda veitti ekki af, þar sem kirkjuklukkurnar voru byrjaðar að hrin9ja inn jólin á jörðinni. Að hálftíma líúnurn hafði brúðan skipt gers.am- le9a um útlit. Hún var komin með nýtt höfuð og nýjar hendur, og fötin voru Sv° falleg, að það var alls ekki hægt þekkja hana fyrir sömu brúðu og áðurvar. " Jæja, þá höldum við af stað, aliaði litli engillinn, hann kunningi °kkar til þess, sem næstur honum sf°ð, og þeir flugu saman af stað. Pe9ar þeir komu inn í borgina, upp- 9°tvuðu þeir, að þeir höfðu ekkert heimilisfang til að fara eftir, svo að Peir höfðu ekki hugmynd um, í hvaða hús þeir áttu að fara með brúðuna. — 'ð verðum að líta í nafnaskrána okk- ar ", sagði annar þeirra. En í nafna- skfánni voru margar Dísur. Þarna var ^'sa á Vesturgötunni, Dísa á Skóla- raut, Dísa í Austurstræti, Dísa í angagerði og svona var langur listi afram. Englarnir sáu, að þeir áttu feiUvert starf fyrir höndum, ef þeir ^ttu að finna hina réttg Dísu. ^álítið frost var, og alveg logn úti, er Þeir hófu leitina. Enginn sást úti VirS en i hverjum glugga logaði Ijós, I ar Sem fólk var að halda jólin hátíð- 9, og ómar af jólasálmum bárust frá Veríu húsi. klérna býr Dísa númer eitt — , sagði annar engillinn, þegar þeir komu að S,óru húsi með feiknarstórum garði umhverfis. Gluggatjöldin voru dregin ra °g þeir gátu séð börnin að leik við ioiatréð. — Þessi börn eiga nóg af e'kföngum —, sagði hinn engillinn, °9 hann hafði líka rétt fyrir sér því að e9ar þeir börðu að dyrum, kom l°nn til dyra og sagði, að börnin í bessu húsi vildu ekki gömul leikföng. aé yrðu að vera alveg ný og fallegri en Þetta, sem þeir væru með. Litlu en9larnir sáu, að þeir voru ekki á réttu Þeir hú m stað og héldu áfram, ,þar til komu í borgarhluta, þar sem sin voru ekki eins glæsileg og fólk- 'öekki einsríkt. ~~ Hérna býr einhver Dísa — , sagði anhar engillinn, en það var nú ekki rétt hjá honum, því að eina mannver- an, sem þeir fundu í húsinu, var göm- ul fátæk kona, sem lá veik inni í litlu fátæklegu herbergi. Og sú varð nú hissa, þegar hún sá gestina tvo. Auð- vitað átti hún ekki brúöuna, en hún var ákaflega glöð yfir þessari óvæntu heimsókn, því að litlu englarnir sungu fallegan jólasálm fyrir hana. í næsta húsi átti að búa telpa, er hét Dísa, og þegar englarnir heyrðu í börnunum inni í húsinu, töldu þeir víst, að þeir væru á réttri leið. Skyldi þetta nú vera rétta húsið? Nei, þarna hafði búið lítil telpa, sem hét Dísa, en hún var flutt fyrir löngu, og nú voru eintómir drengir, sem bjuggu þar, og þeir léku sér ekki að brúðum. Og svona héldu englarnir áfram hús úr húsi. í því næsta, sem englarnir komu að, sáust engin merki þess, að neinn vissi um jólin. Gamall og geðill- ur karl kom til dyra og hvæsti út úr sér, að þetta væri eintóm vitleyöa, þegar englarnir spurðu hann, hvort hann hefði sent brúðuna til himna til að láta lagfæra hana. í næsta húsi var enginn heima, og í þar næsta húsi var reynd- ar stúlka, sem hét Dísa, en hún var bara orðin of gömul til að hafa gaman af að leika sér að brúðum. Það var komið miðnætti, og fólk var farið að slökkva Ijósin og taka á sig náðir. Börnin sofnuðu og þau dreymdi um jólatré og fallegar gjafir. — Þá er kominn háttatími, sagði mamma við litlu stúlkuna sína. Þær bjuggu í litlu þakherbergi, sem var fá- tæklega búið en hreint og vistlegt. Mamma hafði sett nokkur kerti í stjaka á borðið og í lítilli skál við hliðina var dálítið af jólagóðgæti. Litla stúlkan hafði fengið nýja skó og nýtt pils í jólagjöf. En hún hafði engin leikföng fengiö. Gamla brúðan hennar hafði ekki komið aftur, en hún hafði einmitt sent hana til himna til að láta gera við hana. En Dísa var ekki búin að gefast upp og sagði, að englarnir hlytu að koma með hana til sín, þeir væru bara svona lengi á leiðinni. Hún stytti sér stundir við að syngja jólasálma, en aö lokum sigraði svefninn og mamma bjó um hana í litla rúminu hennar. Stuttri stundu síðar komu englarnir tveir inn með brúðuna og settu hana við hlið hennar. Mikið var Dísa glöð og á- nægð, þegar hún vaknaði daginn eft- ir. Þið vitið sjálf, hve ánægð þið verð- ið, þegar þið fáið það, sem þið hafið óskað ykkur. En Dísa var ekki sú eina, sem var ánægð. Við hliðina á rúmi gömlu konunnar, sem lá veik, var allt í einu komið jólatré, og karfa full af ýmsu góðgæti, þegar hún vaknaði morg- uninn eftir. Og gamli úrilli maðurinn fann jólapakka við dyrnar hjá sér, þegar hann kom á fætur daginn eftir. En þá voru litlu englarnir löngu komnir upp til himna aftur og nú gægðust þeir niður og hlógu, þegar þeir sáu undrunarsvipinn á öllum. (Þýtt og endursagt úr þýsku). Sigurgeir Jónsson. Ég eyddi engum peningum í jólagjafir í ár — bara ávísunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.