Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 64

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 64
Hver kemur meö jóla- gjafirnar? U m síðustu jól ræddi ég við jólasveininn. Sá, sem ég talaði við, var jólasveinn að atvinnu, einn af þeim, sem stórverslanir ráða til sín fyrir jólin til að skemmta börnum og auka söluna á þeim varningi, sem verslanir hafa á boðstólum. Næstum allan desembermánuð stóð hann með sekkinn sinn og tók á móti óskaseðlum frá þús- undum barna, en því miður gat hann ekki komið því viö að heimsækja öll þessi börn á aðfangadagskvöldið. Samt var hægt að fá hann heim samkvæmt pöntun til að útbýta gjöfunum við jólatréð. Alveg eins og aðrir sem eru jólasveinar að atvinnu gat hann komið því við að fara í 10—15 hús á aðfangadagskvöld. Jóladagana kom hann fram á ýmsum jólatrésskemmtunum. Þetta var dugnað- arforkur og hann hafði ágætt upp úr þessu. Þetta var sem sé snjall og slyngur jólasveinn. Ég var með nokkrar spurningar um klæðnað hans. — Eins og þér sjáið, kæri herra, sagði hann, þá er ég ysí gamall og góður jólasveinn — Santa Claus, eins og hann er kallaður í Bandaríkjunum, — en þegar ég fer úr þess- ari rauðu skikkju, þá er ég allt í einu orðinn góður og gildur danskur jólasveinn, í rauðri peysu og gráu bux- unum. Sumir vilja nefnilega fá Santa Claus í heimsókn, en aðrir bara venjulegan jólasvein. Fólk verður að geta fengið það, sem það vill, og maður verður að vera snar að hafa fataskipti, ef því er að skipta. Trúin á jólasveininn er gamalt fyrir- brigði, og í þessari grein er sagt frá uppruna hennar og þeim breytingum, sem hún hefur tekið með árunum L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.