Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 62

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 62
Á undanförnum árum hafa skólastjórahjónin á Hvammstanga sett upp jötur um jólin í leikformi, bæði á jólaskemmtunum og hjá gamla fólkinu á ellideild sjúkrahússins. Eru það þau Torfhildur Steíngrímsdóttir og Sigurður H. Þorsteinsson. Æskan birti í síðasta jólablaði efni jötu þeirrar er þau settu upp 1976 og hér Torfhildur Steingrímsdóttir: JATAN I. mynd. (María og Jósef koma inn á sviöið, þau svipast um og Jósef snýr sér að Maríu). Jósef: Eigum við ekki að stansa hérna smástund og’hvíla okkur. kemur svo texti þeirrar jötu er sett var upp 1977, en þá samdi Torfhildur textann og æfði jötuna. Það eru svo Ijósálfar úr skátafélaginu Húnar á Hvammstanga, sem hafa leikið hlutverkin í jötunum hverju sinni. Myndir þær, sem með eru birtar, eru frá jötunni 1976, á IH|U jólunum í skólanum, og frá jötunni 1977 í sjúkrahúsinu. María: Jú, það skulum við gera. (þau setjast) Ég er orðm svolítið þreytt eftir þessa löngu ferð. Jósef: Við erum nú þráðum komin á leiðarenda, en Þa eigum við líka eftir að leita okkur að gistingu. (Þegif svolitla stund) Það tekst með Guðs hjálp, vertu viss. María: En hvað það er kyrrlátt hérna. Mér finnst eins og eitthvað stórt og dásamlegt sé í vændum. Mér finnst eins og Guð sé svo nærri okkur. Jósef: Já María mín. Guð er áreióanlega með okkur. Eigum við ekki að leggja af stað aftur, svo að við náum til Betlehem fyrir myrkur. (Þau ganga hægt af stað og út af sviðinu). II. mynd. (Þau eru komin til Betlehem og standa fyrir framan hus-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.