Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 87

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 87
M.S. TUNGUFOSS 2 Vöruflutningaskip úr stáli meö 1250 ha Alpha-dísilvél. — Stærð 499 brúttórúmlestir, 326 nettólestir, — 1290 D.W. lestir. Lestarrými 103 þús. rúmfet. Aðalmál: Lengd 76,06 m. — Breidd 12,20 m. Dýpt 5,29 m. Skipið hét áður Merc Asia og var smíðað í Frederikshavn árið 1973. Hf. Eimskipafélag íslands keypti skipið í Danmörku árið 1974. Það var afhent E.l. í júlímánuði það ár og við eig- endaskiptin hlaut þaö nafnið Tungu- foss. Tungufoss, Urriðafoss, Grundarfoss, Álafoss og Úðafoss eru öll systurskip. GUÐMUNDUR SÆMUNDSSON M.S. URRIÐAFOSS Vöruflutningaskip úr stáli með 1250 ha Alpha-dísilvél. — Stærð 499 brúttórúml., — 326 nettólestir, — 1290 D.W. lestir. Lestarrými 103 þús. rúmfet. Aðalmál: lengd 76,06 m. Breidd 12,20 m. Dýpt 5,29 m. Skipið hét áður Merc Evrópa og var smíðað í Frederikshavn 1973. Hf. Eimskipa- félag fslands keypti skipið af dönskum aðilum og fékk það afhent í Frederikshavn sumarið 1974. Við eigendaskiptin hlaut það nafnið Urriðafoss og er enn í þjónustu E.í. Einu sinni voru tveir vinir. þá langaði báða til að ferðast kring um jörðina, til þess að geta svo lýst Því fyrir öðrum, hvernig hún liti út. þeir voru báðir nýgiftir, en áttu engin börn. Þeir tóku nú sitt hornið af moskus- Uxa, gerðu sér úr því drykkjarhorn, sneru síðan bökum saman, lögðu af s*aó, hvor í sina áttina, og ætluðu sér aö halda áfram, þangað til þeir mætt- ust. Á vetrum óku þeir á sleðum, á SlJmrum héldu þeir oftast kyrru fyrir á landi. Víö er veröldin En það þurfti ógn langan tíma til að komast kringum alla jörðina. Þeir eignuðust börn, þeir urðu gamlir, börnin urðu líka gömul. Svo kom að því, að foreldrarnir urðu svo æva- gamlir, að þeir gátu ekki gengið, og þá hjálpuðu börnin þeim áfram.' Seint og um síðir mættust samt vinirnir, en þá var ekkert eftir af drykkjarhornunum annað en hand- föngin. Það var af því, að þeir þurftu svo oft að fá sér.að drekka á leiðinni, og þá nudduðust barmarnir við jörðina, þegar þeir voru að ausa upp vatninu. „Já, satt er það, víð er veröldin,“ sögðu þeir, þegar þeir mættust. Þeir voru ungir, þegar þeir lögðu af staó, en nú voru þeir orðnir örvasa gamglmenni og algerlega upp á börnin sín komnir. (H. G. íslenskaði)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.