Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 84

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 84
ég, því hann segir, að engan beri að ásaka nema þig og Rokoff; — við höfum aðeins verið verkfæri. Svo er nú það.“ I hálfa stund ýmist bað eða hótaði Rússinn. Stundum lá honum við gráti, og hann lofaði stórfé eða hótaði verstu kvölum, en sjóarinn lét ekki undan. Hann sýndi Rússanum fram á, að annaðhvort varð hann að sætta sig við það að verða afhentur Englendingnum samstundis, eða hann varð að láta af hendi við sjómanninn alla fjármuni sína, er hann bar á sér eða hafði í klefa sínum, til þess að sleppa ómeiddur í land aftur. „Og þér er best að hugsa þig ekki lengi um,“ urraði sjó- maðurinn, „því ég ætla að fara að leggja mig. Jæja, kjóstu — lávarðinn eða myrkviðinn?“ „Þig mun iðra þessa,“ muldraði Rússinn. „Þegiðu!“ skipaði sjóarinn. „Ef þú nöldrar, skipti ég kannski um skoðun og held þér kyrrum.“ Paulvitch langaði síst til þess að lenda í höndum Tarzans apafóstra, ef undankomu var auðið; hann óttaðist skóginn að vísu, en þó var honum, dauðinn ekki eins vís og í höndum apamannsins. „Sefur enginn í klefa mínum?“ spurði hann. 'Sjómaðurinn hristi höfuðið. „Nei,“ sagði hann; „hjónin sofa í skipstjóraklefanum. Stýrimaðurinn er í sínum klefa, og enginn er í þínum.“ „Ég fer og sæki þangað eigur mínar handa þéfi sa® Paulvitch. j. „Eg fer með þér til þess að passa, að þú gerir enga bölvun þér,“ og hann fór upp á þiljur á eftir Rússanum. Við k e ^ dyrnar nam sjómaðurinn staðar og lét Paulvitch fara mn, sá síðarnefndi allt það, er hann skyldi greiða í lausnargjal^’ safnaði því saman á borðinu. Er það var gert, fór hann ^ hugsa um ráð annaðhvort til þess að sleppa eða til þeSS , hefna sín. Allt í einu datt honum í hug ofurlítill svartur kass sem falinn var í leynihólfi í borðinu, sem hann studdi höndun á. Illgirnisglampa brá fyrir í svip Rússans, er hann ^ niðpr og þuklaði undir borðplötuna. Augnabliki síðar hann hlutinn, sem hann leitaði að, upp úr felustaðnurn. Han hafði kveikt á lampa og hélt nú hlutnum upp gegn ljósinu, leið og hann lyfti lokinu. Undir iokinu var kassanum s^'P* tvennt. I öðrum hlutanum var vél, er líktist mjög stu ^ ^ klukku. Þar voru líka tvö þurr rafmagnshólf. Vír la klukkunni í skaut annars hólfs, oe frá hinu skautinu geSn° x 1' í hinu skilrúmið lá annar vír í klukkuna. Ekki varð séð, hvao la ‘ hólfinu, því lok var yfir því og vandlega um búið með jaro Lykill var hjá klukkunni og tók Paulvitch hann og vatt upP klukkufjöðrina. , Hann setti fatahrúgu yfir kassann, svo að ekkert J heyrðist. Meðan hann var að verki, hlustaði hann vandh? hvort enginn kæmi. En hann var látinn í friði. . ^ Þegar hann hafði lokið verki þessu, stillti hann V1S1 klukkunni, setti kassann í leynihólfið og lokaði því. Djotu glott lék um varir mannsins, er hann tók saman pjönkur sína j slökkti ljósið og fór út til sjómannsins. „Hér eru eignir mínar’ sagði Rússinn. „Lof mér nú að fara.“ ., „Fyrst gæti ég í vasa þína,“ svaraði sjómaðurinn. „ getur, að þú hafir hlaupið yfir smávegis, sem þér yrði að enS^ gagni í myrkviðinum, en væri stórvægilegt í höndum fatt sjómanns í Lundúnum. Ójá, grunaði mig ekki!“ hrópaði ha> upp, er hann dró seðlabunka upp úr vasa Paulvitch. Rússinn yggldi sig, en það stoðaði ekki; hann sætti sig við þá hugsun, að sjómaðurinn kæmist aldrei til Lunduna- beygði sig Ævintýri GOSA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.