Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Side 19

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Side 19
])á verð eg að treysta á hann. Og eg æski mér ekki annarar grafskriflar en þessara fáu orða: „Uún kostaði lcapps um að /tjlgja sannleikanum". I’essi Irygð hennar við sannleikann har að lokum dýrð- legan ávöxt og krossgangan snerist í sigurför. Ilún sökti sér niður í guðspekisnámið með hinu vehjulcga þreki sinu og staðfestu, og á 1‘áum árum tók liún þeim sálarþroska, er þurfti, til að ganga úr skugga um sannindi þessara nýju kenninga. Dulræn sálaröll komu óvenju lljólt í Ijós hjá henni, — sýn og heyrn á æðri sviðum tilverunnar —, og tveini árum eftir að hún gekk í félagið skrifar hún: »Nútið- arskynsemin kallar þelta heimsku og fjarstæðu. Látum svo vera, hún um það! Eg hefi séð, — og eg get heðið«. Ari síðar var hún húin að fá þá reynslu og þá fullvissu, er hún liafði jal'nan þráð. »Eg ueil«, segir hún, »af margítrekuðum lilraunum að sálin cr til, og að sálin en ekki líkaminn er maðurinn sjálfur. Eg hefi reynslu fyrir þvi, að eg get skilið við likamann el’tir vild minni, og að sálin getur leitað fræðslu ulan likamans og fesl hana í minni minu og með- vitund, þegar hún hverfur aftur i likamann. Til (iess út- heimtist að eins löng og slaðfösl æfing. — — Eg veil, að sþekingarnir, mcistararnir, sem H. P. Blavatsky sagði frá, eru til, og að þekking þeirra og mátlur tekur langt fram öllu þvi, sem visindin kunna að gera grein fyrir. Þetta all og margl flcira hefi eg komist að raun um. Og þessi þekk- ingarhraut er opin öllum þeim, scm vilja feta »þrönga veg- inn«, sem eru reiðuhúnir að fórna öllu lil að öðlast sann- leikann, og eru fúsir til og fullráðnir í að verja þessum sannleiksforða í þjónustu mannkynsins, en ekki i eigin þágu«. 19

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.