Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Side 58

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Side 58
 kÞú heíir lært að vera miskunnsamur, en hin boðorðin hefir þú ekki lært; kom þú aftur á morgun«. Daginn eftir kom liann aftur, barn að aldri. Kennarinn, guð, lét hann setjast í þriðja bekk og selti hon- um fyrir. »Þú skalt ekki stela; þú skalt ekki svíkja og þú skalt ekki vera ágjarn«. Og hann stal ekki, en hann sveik og var ágjarn. Og er dagurinn Ieið, hár lians varð grált, og komin nótt, mælti kennarinn, guð: »Þú hefir lært að vera ráðvandur, en hin hoðorðin liefir þú ekki lært; kom þú, barnið mitt, aftur á morgun«. Þetta liefi eg lesið í andlitum karla og kvenna, — i sögu veraldarinnar og á bókfelli liiminsins, sem lelrað er tindrandi stjörnum. Þýtl hefir S. Kristófer Pétursson 58

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.