Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 58

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 58
 kÞú heíir lært að vera miskunnsamur, en hin boðorðin hefir þú ekki lært; kom þú aftur á morgun«. Daginn eftir kom liann aftur, barn að aldri. Kennarinn, guð, lét hann setjast í þriðja bekk og selti hon- um fyrir. »Þú skalt ekki stela; þú skalt ekki svíkja og þú skalt ekki vera ágjarn«. Og hann stal ekki, en hann sveik og var ágjarn. Og er dagurinn Ieið, hár lians varð grált, og komin nótt, mælti kennarinn, guð: »Þú hefir lært að vera ráðvandur, en hin hoðorðin liefir þú ekki lært; kom þú, barnið mitt, aftur á morgun«. Þetta liefi eg lesið í andlitum karla og kvenna, — i sögu veraldarinnar og á bókfelli liiminsins, sem lelrað er tindrandi stjörnum. Þýtl hefir S. Kristófer Pétursson 58

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.