Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Side 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Side 14
172 Guðmundur Magnússon: IIÐUNN því hjá oss er í helli Hálfdán á Felli Hálfdán á .Kelli. Hálfdán: Tröllin: Skilið konunni! Ha-ha-hó! Hálfdán: ga-ga-gó! Farðu burtu, Fells-Surtur, forðaðu þér, manngarmur! Fjallið dynur, ,|r hellirinn hrynur! Skilið konunni! Bóndinn bíður hér. Tröllin: Æ-æ-ó! Hann með Eirspennil sló. Heitt er undan högginu. — Sá kunni sem kló. Hriktir i hurðum, Hálfdán: þær halda þó. IJau láta ekki að þessu! En látum oss sjá. Við leggjum þó ei frá. — Mergjaða messu þau mega til að fá. Gráni leggur kollhúí'ur, er kyr og hlustar á. Úr berginu klettur nieð firnum og eldgangi fast hjá þeim detlur. Tröllin: Vala lló! hæ-hæ-hó! Hálfdán: Iila hitt, en ekki fjarri þó. Aðra til, þá fá þeir nóg. Hér kom altarið. —

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.