Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Side 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Side 20
178 G. M.: Konan í Hvanndalabjörgum. [IÐUNN Fegri vöxt, fegri limu, yndislegri æsku hefir enginn séð. Hörundið er róshvítt, hárið slegið, ást í augum, eldur á vörum. Þannig hún stígur af stallinum fram og blítt lætur fallast í bóndans faðni. Þau faðmast, þau kyssast. — En klerkur glottir og Eirspensli sínum aftur slær. Þau gleyma umheimi, gleyma þrautum, í endurborinni ástarsælu. »Nú roðar við hafsbrún«, Hálfdán segir. »Við göngum til bygða. — Sá grái er sokkinn«.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.