Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Side 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Side 32
190 Stephan G. Stephansson: ; IÐUNN IV. f*að hafa ekki allir náð út í sól og daginn . . . En, lengi hefir þjóðin þráð þig og vestanblæinn. Pröstur. Tvö kvæði. Eftir Stephan G. Stephansson. I. VIÐ LANDFESTAR. I. Frá Málmey að Hofdala-hjarni þig hlýlega breiðirðu, fjörðurinn minn! og enn þá finst broltnumdu barni, að beztur og rýmstur sé faðmurinn þinn. Samt óttast ég ununar-snauðan, í elli þar hitta mig — ganga þér frá um vinasal vildarfólks auðan, að veizlunni lokinni og gestunum frá. Á fjallstind’ er fölnunar-blærinn af fjarandi dagsljósi og komandi nótt, og skuggsjá, þú skjálfandi særinn af skýlofti því, sein er baustnátta-rótt. Og innstreymu öldurnar þínar mér úrvinda fylgja, sem vogrek á land. Hvort eru það útþrárnar míoar, frá erindisleysu að liníga við sand?

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.