Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Síða 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Síða 46
204 Ágúst II. Bjarnason: | IÐUNN því ekki getað orðið lil fyrri en hin lífrænu efna- sambönd urðu lil. Því er það svo salt, sem hinn frægi grasafræðingur Niigeli sagði um sjálfkveikju lifsins í kringum 1870: »Ef allir hlutir standa í eðli- legu orsakasambandi hver við annan í hinum líkam- lega heimi og alt hefir sinn eðlilega gang, þá hljóla hinir lifandi líkamir, sem bæði draga næringu sína úr og leysast að síðustu sjálfir upp í ólífrænu efnin, að vera í fyrslu orðnir til úr ólífrænum efnasam- böndum. Að neita því, að slík sjálfkveikja lífsins geti ált sér stað, er að halda kraftaverkinu fram«. Ef vér því viljum skýra fyrir oss uppruna lifsins á eðlilegan hátt, hljólum vér að hugsa oss, að það sé orðið til einhverntíma og einhversstaðar úr ólíf- rænum og lífrænum efnasamböndum. Og eigi menn bágt með að skilja, að það sé orðið til hér á jörðu, verða menn fyrst að hugleiða möguleikana um það, hvort og á hvern hátt það þá muni liafa getað borist hingað til jarðar. Sumir, eins og t. d. hinir frægu eðlisfræðingar, L'jóðverjinn von Helmholtz og Englendingurinn Lord Kelvin, hugsuðu sér, að Hfsfrjóin hefðu gelað borist hingað til jarðar i glufum loflsteina og víga- hnatta, sem eru leifar af gömlum, sundruðum jarð- sljörnum. Þannig komst Lord Iíelvin svo að orði í ræðu sinni í British Association í Edinborg árið 1871: wÞegar tveir hnettir rekast á i himingeimnuni, má ganga að því visu, að mikill hluti hvors um sig bráðni; en það virðist líka mega ganga að því vísu, að mikil brol úr þeim þeytist oft og einatt í allar áttir, og að þau hafi þá ekki beðið stærra tjón við þetta en t. d. einstakir hamrar í jarðskjálftum eða hrot úr klöppum, sem sprengdar liafa verið sundur með púðri. En af þessu leiðir, svo og af hinu, að vér getum áreiðanlega trúað því, að til hafi verið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.