Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Page 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Page 57
IÐUNN) Heímsmyndin nýja. 215 !1 móti geislaþiýstingnum, er hafði sent þau af stað. l'm af þessu leiddi, að lífsfrjó frá jörðunni, sem *‘ggur 5 sinnum nær sólu en Júpíter, gætu komist 'r> sinnum nær sólunni í öðru sólkeríi en lífsfrjó, sem hefði lagt af stað frá Júpíter. — — Á þeim stað í námunda við sólirnar, þar sem lífs- hjóin verða að nema staðar vegna geislaþrýstingsins °g ef til vill fara að snúa við aftur út i geiminn, úljóta þau að hrúgast saman í stærri eða minni hópa. En fyrir það hafa jarðstjörnur þær, sem á þeitn sviðum snúast í kringum sólir sínar, meira út- •it lil að rekast á þessa smáhópa og ná i þá, en þótt lífsfrjóin væru einhversstaðar fjær sólu. Þá hafa iífsfrjóin líka mist þann flughraða, sem þau fóru með frá einu sólkerfinu til annars og hitna fyrir hragðið ekki jafn-mikið, er þau hníga niður á þessar jarðstjörnur. Á þessum stöðum í sólnándinni hitfa sum þau hfsfrjó, sem stefna þaðan aftur út í geiminn, fyrir sér duftkorn, sem hafa minni þyngd en hrindiaíl geislaþrýstingsins netnur, og þess vegna snúa þau a*tur til sólar. En eins og lífsfrjóin sjálf flykkjast etnnig duftkorn þessi saman í nánd við sólina. En fyrir bragðið eru enn meiri líkur til, að þessi dufl- horn berist niður til jarðstjarna þeirra, sem eru þar 1 nánd, en að þau íljúgi aflur út í himingeiminn. — Með þessum liætti getur nú lílið frá ómuna tið hafa borist frá einu sólkerfi til annars eða frá einni ■larðstjörnunni til annarar innan sama sólkerfis. En *ikt og venjulegast að eins eitt af billíon blómfræja, er herast frá sama grenitrénu, nær að festa rætur og 'erða að ný’ju tré, þannig mun og að eins eitt af hillíon eða jafnvel trillíon slíkra lífsfrjóa, er berast um geiminn, fyrir geislaþrýstinginn, frá einhverri jarðstjörnunni, ná að festa rætur á nýrri stjörnu og '-erða þar ættfaðir margbreytilegra lífsvera. — —

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.